Eimreiðin - 01.07.1955, Side 81
SAMBAND VIÐ ÓSÝNILEGA HEIMA
225
EiMreiðin
h 1 1
ag Ur Vinur frá ósýnilegum heimi, sem tendraði svo skært ljós,
allir gátu séð nema óvinirnir.
u vissir þetta ekki þá, Cannon, og oft var þér órótt út af þessu
Því þá skildirðu ekki hvernig á því stóð né hvert hlutverk
Var ætlað: að það átti að vera ykkur til viðvörunar gegn árás-
Uln óvina ykkar.“
er hafði ég fengið skýringu á einum hinna undarlegu atburða,
p eg varð vottur að á hinum hörmulegu styrjaldartímum í
(j1 'i' klandi 191-1—’ 18. Ég var rétt kominn að því að spyrja minn
Uú J' U a SRst llver væri tilgangurinn með þessari heimsókn hans
eft' Þessi ar’ þegar hann tók aftur til máls: „Ég hef beðið
aS l|1'J)essu tækifæri til þess að geta látið þig sjá mig og heyra,
h Va^anrii- Ég vissi, að það var ekki hægt fyrr en líkami þinn
1 náð þeirri ljósvakasveiflutíðni, sem gerði þér fært að skynja
fv, ^eirn- Þú hefur á síðari árum ritað tvær bækur um dul-
, L en þar hefur þú verið verkfæri í höndum æðri afla, því
ailn og veru er það Hið mikla hvíta bræðralag, sem er höfundur
ara bóka, en í því erum við báðir meðlimir. Þú munt verða
að b.
^iikið
jer]ast við erfiðleika, en þú munt sigrast á þeim og vinna
starf í þágu þeirra góðu máttarvalda, sem eru að búa þessu
annkyni nýjan himin og nýja jörð.‘
s . 1 ntið á mínum göfuga gesti ljómaði, og svipur hans líktist
0g j, Urn á æruverðugum erkibiskupi eða kirkjuföður, með mikið
, §Urt síðskegg. Klæðnaður hans var með fornu sniði og mjall-
UVltUr að Ht
H ,
er .fUln tók nú að sýna mér og sanna mátt sinn yfir sveiflum
a he ieilr,sins' Sagði hann mér að gefa gætur að einum veggnum
Urin 6r^lnn' hlýddi. Ekkert gerðist í fyrstu, en svo fór vegg-
lyj^ U áskýrast, og jafnframt virtist mér hann verða gagnsær.
þér ,annst sem ég liði upp í loftið. Þá sagði gesturinn: „Snúðu
neð Vl^ ^lttu niður.“ Og sem ég hlýddi, sá ég herbergið fyrir
°g h þar sem ég hafði setið fáeinum augnablikum áður,
þetin silkama mmn „sofandi" í stólnum. Gesturinn benti á
notara ^karna minn og mælti: „Þetta er aðeins hulstur, sem þú
Segi r, veðinn tima, svo þú verðir sýnilegur mönnum, en ég
okk °r satt’ að sá dagur er ekki langt undan, er „astral“-heimur
nú - Ver®ur sýnilegur ykkur jarðarbúum, alveg eins og þið eruð
synilegir 0kkur, sem framliðnir erum.“
15