Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 96

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 96
240 HIMNESK ÁST eimre®11* „Ég kyssi engan nema ég trúlofist honum.“ Dúdda var orðin rauð ofan á háls. Hún raðaði steinvölum í þríhyrning, nokkurs konar rétt. „Já, en ef ég bið þig að trúlofast mér?“ „Þú ert á förum. Ég veit ekki, hvort þú kemur nokkurn tiiua aftur.“ „Dúdda! Þú veizt, að ég kem aftur. Heldurðu að ég skildi þifl eina eftir, ef við værum trúlofuð?“ Þú veizt, hvað ástfangiu11 maður lofar miklu. Ég hef vitanlega aldrei stigið þangað f<'Etl mínum framar. Hef ekki haft tækifæri til þess. Það eru örlögiu- „En þykir þér annars nokkuð vænt um mig? Ég vil fá vita það hreinskilnislega.“ Maður getur orðið eitthvað svo harð- hentur við svona reikningsskil. Það er eins og maður eigi reú og kröfur á hinn aðiljann, þótt hann geti í raun og veru gefið manni langt nef. „Já.“ Það heyrðist varla. Hefurðu nokkurn tíma fengið þvílíkt já? Það er uppgjöf upp' gjafanna, ósigur ósigranna. Það þýðir, að þú færð þarna allt i einu nýja persónu ofan á þína eigin persónu. Það er sigur, sem þú færð allt of óvænt til að njóta hans. „Dúdda,“ sagði ég hræddur, en vissi samt ekki, hvað ég áth að segja. En nú þóttist ég eiga rétt á að taka utan um hana- Hún hreyfði sig heldur ekki frekar en ég veit ekki hvað, frek- ar en hólbarðið, sem við sátum á. „Dúdda,“ sagði ég, „hefur þér lengi þótt vænt um mig?“ „Já.“ Sko, nú var ég farinn að smjatta á sigrinum. „Heldurðu, að þú verðir ekki búin að gleyma mér, þegar eg kem aftur?“ „Nei.“ Og veiztu hvað, nú þoldi hún ekki meira. Hún fór að grata- Hefurðu annars nokkurn tíma séð stóra og föngulega stúlku gráta? En þú hefur kannske einhverntíma séð hús i landskjálfte- Það er nefnilega allt öðru vísi en þegar tvær litlar stúlkur grata- Við þær langar mann til að segja: — Æ, blessuð, hættu nw- Þetta var ekkert. Lofaðu mér að þurrka þetta framan úr þer' En stór og fönguleg stúlka! Það er eitthvað svo sorglegt að horfa upp á það. Það fer út í allan kroppinn. Og þótt sálin hætti, Pa heldur kroppurinn áfram að gráta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.