Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 100
UM DRNEFNI
í FLJÓTSDÆLU
eftir GuSmund. Jónsson frá Húsey.
[1 Eimreiðinni, árg. 1937, birtist grein eftir Guðmund Jónsson frá HúseJ'
um Hof í Hróarstungu, sem getið er í Fljótsdælu, en fræðimenn vilja nú
telja, að aldrei hafi til verið. Grein sú, sem hér birtist, er samin um svlPa,
leyti og greinin um Hof eða fyrir um tuttugu árum. Þetta ber að hafa 1
huga við lestur greinarinnar. Ýmsar athuganir höfundarins, sem nú er lat
inn, munu vafalaust koma í bág við skoðanir þær sumar, sem í tízku e,aI
eins og stendur, um Fljótsdælu. En Guðmundur frá Húsey var sjálfur 1,3
kunnugur í Hróarstungu, enda upprunninn á þessum slóðum og heinúl,s
fastur, unz hann fluttist til Vesturheims. Athuganir hans um örnefni sog
unnar eru því byggðar á þekkingu á þvi, hvemig til hagar á þeim slóðuu1:
þar sem sagan gerist. Ritstj.']
Þær eru fáorðar sögumar okkar Austfirðinga, en þær H'sa
þó allvel landslagi og staðháttum, einkum Hrafnkelssaga °a
Fljótsdæla. Ýmsir fræðimenn telja Fljótsdælu ekki áreiðanleg®’
og Konráð Maurer kallar hana „tilbúning frá 17. öld“, en aðm
telja hana ritaða á 15. eða 14. öld“ (sjá formálann fyrir ntg-
Sigurðar Kristjánssonar). En sagan sjálf telur hana ritaða efú1"
sögn Þorvaldar, er var þriðji maður frá Grimi Droplaugarsyni-
Um aldur sögunnar er ég ekki fær að dæma, en svo mikið e’
víst, að sá, sem hefur ritað hana, hefur verið vel kunnugur ‘
Ut-Héraði, því staðalýsingar í henni eru nákvæmlega réttaÞ
þar sem.ég þekki til. Þar er stór munur á henni og Gunnarý
þætti Þiðrandabana, því þar eru sumar staðalýsingar fjarri
og mestar líkur til, að sá þáttur sé saminn eftir óglöggum mun11
mælum.
Engin saga önnur en Fljótsdæla getur um Hof í Hróarstuug1^
eða Hróar Tungugoða, og mun það þykja tortryggilegt. En
sögn er svo látlaus og greinileg, að engin ástæða er til að vefengl
hana. Hún kemur ekki í bága við aðrar sögur, því þær 11
sama sem ekkert að segja um bændur í Hróarstungu.
Ég hef á öðrum stað fært líkur að því, hvar Hof í Hr°ar