Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 110

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 110
254 UM ÖRNEFNI I JÖKULSÁRHLÍÐ EIMRE®It( langt suður í fjalli að austanverðu í dalnum. Þar er melhrygg111' stór, sem kallast Böðvarshaugur. Miklu er hann stærri en svo, að hann geti verið mannaverk, en það er ekki ólíkt því, mannaverk væri á norðurenda hans. Átti Böðvar að vera heygður þar í skipi með miklu fé, og er saga um það í þjóðsögum -Tons Ámasonar. Margar sagnir em um það, að reynt hafi verið aS rjúfa þann haug, en að gjörningar haughúa hafi ætíð hindrað það. Svo sterk var trúin á slíkt, þegar ég var ungur, að ófsert þótti að reyna það framar, enda þótt margir tryðu því, að þar væri fjárvon mikil. Það eina, sem mælt gæti með því, að þarna væri fommannahaugur, er að þaðan er víðsýni mikið yfir allan dalinn og út til sjávar, og slíka staði kusu fornmenn oft til legstaða. Að vestanverðu í Böðvarsdal eru Eyvindarstaðir, og eiga þeir land þeim megin ár, en miklu er það minna land en að austan- verðu. Það býli mun vera frá fomöld, eins og sjá má af Vopn- firðingasögu, því þar börðust þeir Þorkell Geitisson og Bjarnl Brodd-Helgason við túngarðinn. Það er ekki margt af ömefnum í Böðvarsdal, sem ég man eftir, nema þau, sem áður er getið í Vopnfirðingasögu. Þó munn þau vera nokkur inni í dalnum. Seldalur heitir lítið daldrag, sein liggur suðaustur í fjöllin innarlega úr Böðvarsdal, og má vera að þar hafi verið selför í fomöld, en ekki er sá dalur grösugur nu- Vegurinn til Hellisheiðar liggur upp úr Böðvarsdal nokkm mn' ar en bærinn. Þar er fornbýli, sem var kallað Þýfi, en var 1 eyði, þegar ég þekkti þar til, en nú er þar hyggt upp og kalla^ Dalland. Fyrir austan Böðvarsdal er hátt fjall, sem heitir Búrfjall- Það er þunnur fjallgarður og þverhníptur að utan í sjó niður, og er þar ófært eftir fjömm, því sjór gengur víða að klettum. Ekkert hef ég heyrt um það, af hverju það nafn er dregið, en eflausl er það mjög fornt. Austan við það fjall skerst Fagridalur inn 1 fjöllin, alla leið inn til Hellisheiðar. Sá dalur klýfst í þrennt þegar innar dregur. Vestasta dragið heitir Skinnugil. Það er hamragil hrikalegt og að líkindum kennt við tröllkonu, og ma vera að Búrfjall hafi verið forðabúr hennar, því það liggyr samhliða gilinu. Annað daldragið liggur inn yfir veginn á HelllS heiði og heitir Jökuldalur. Milli þessara dala er hár hnúkuL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.