Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 111

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 111
Eimreiðin UM ÖRNEFNI í JÖKULSÁRHLlÐ 255 Sem heitir Skinnugilshnúkur. Austast liggur aðaldragið úr daln- Um- °g nær það alla leið inn á vesturbrún Hellisheiðar. Þar sem ^otnum hallar til Héraðs, er aflangur melhryggur, sem heitir Marmelur. Ekki þekki ég neinar sagnir um hann, og engin ^annvirki eru þar sjáanleg nú. Pagridalur hefur að líkindum borið nafn með réttu í fomöld, JrieÖa n hann var skógi vaxinn, en nú er hann orðinn mjög blás- Ul 11 UPP og skemmdur af skriðuhlaupum og snjóflóðum. örnefni eru þar fá, sem benda á nokkuð sögulegt. Hátt fjall er austan við uin, en undirlendi nokkurt við enda þess, og má þar ganga •g r a dal þann, er Kattavíkurdalur heitir. Verður þess síðar get- , ’ hverju það nafn á að vera dregið. Lítið graslendi er nú ^ a þehn, en þó er þar haglendi allgott, og má sjá, að þar hef- Verið selför í fomöld eða býli, en ekki þekkist nú nafn á því. « Ur þessi er stuttur og nær aðeins lítið suður fyrir Kolmúla- Au ^ ^onum voibjum er mýrarfláki, sem heitir Kohnúlamýrar. stan við dal þennan er hamrafjall hátt, yzti endinn á Hlíðar- er Urn’ sem gengur í sjó fram, en að austanverðu í fjalli því iUfnesiaðar grasi vaxinn, sem heitir Standandanes. Þangað er aut Uema vönum klettamönnum, yfir snarbrattar skriður í , ju fjallinu. Á einum stað í skriðum þeim gengur klettahlein ^s)° fram, og fremst á henni er grashóll, sem heitir Gullbjamar- augur. Þjóðsagnir segja, að sá hafi verið fyrstur landnáms- Ur ura þær slóðir, og hafi látið heyja sig þar með miklu fé, þ;H’Slllnt ^ sjnu bafi hann fólgið í Bjarnarey. Sú eyja liggur a.U skammt undan landi, en þó austan við fjallshornið. Á henni am ' ^ ^ettur ciubennilegur, sem Gullborg heitir. Undir hon- ag a vera hellir stór, sem nú er að mestu hmninn. Þar átti eugiim Vera fólgið ógrynni fjár, en svo röm forneskja fylgdi því, að treystist eftir að leita. UlU f rnarey er vel grösug, og æðarvarp er þar allgott, þegar pað er hirt. Þar hefur oft verið búið um tíma, en aldrei til v ® ar- bur var Jón lærði eitt sinn á útlegðarámm sínum, og eu - ^ ^Arir skömmu rúnasteinn, sem við hann var kenndur, jUu muu hann vera týndur. p aSridalur á land nokkuð inn með fjallinu að austanverðu. ju . aruerki eru þar þau gleggstu, sem ég hef séð. Það er kletta- n (basaltgangur), sem stendur fram úr bjarginu alla leið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.