Eimreiðin - 01.07.1955, Side 111
Eimreiðin
UM ÖRNEFNI í JÖKULSÁRHLlÐ
255
Sem heitir Skinnugilshnúkur. Austast liggur aðaldragið úr daln-
Um- °g nær það alla leið inn á vesturbrún Hellisheiðar. Þar sem
^otnum hallar til Héraðs, er aflangur melhryggur, sem heitir
Marmelur. Ekki þekki ég neinar sagnir um hann, og engin
^annvirki eru þar sjáanleg nú.
Pagridalur hefur að líkindum borið nafn með réttu í fomöld,
JrieÖa n hann var skógi vaxinn, en nú er hann orðinn mjög blás-
Ul 11 UPP og skemmdur af skriðuhlaupum og snjóflóðum. örnefni
eru þar fá, sem benda á nokkuð sögulegt. Hátt fjall er austan við
uin, en undirlendi nokkurt við enda þess, og má þar ganga
•g r a dal þann, er Kattavíkurdalur heitir. Verður þess síðar get-
, ’ hverju það nafn á að vera dregið. Lítið graslendi er nú
^ a þehn, en þó er þar haglendi allgott, og má sjá, að þar hef-
Verið selför í fomöld eða býli, en ekki þekkist nú nafn á því.
« Ur þessi er stuttur og nær aðeins lítið suður fyrir Kolmúla-
Au ^ ^onum voibjum er mýrarfláki, sem heitir Kohnúlamýrar.
stan við dal þennan er hamrafjall hátt, yzti endinn á Hlíðar-
er Urn’ sem gengur í sjó fram, en að austanverðu í fjalli því
iUfnesiaðar grasi vaxinn, sem heitir Standandanes. Þangað er
aut Uema vönum klettamönnum, yfir snarbrattar skriður í
, ju fjallinu. Á einum stað í skriðum þeim gengur klettahlein
^s)° fram, og fremst á henni er grashóll, sem heitir Gullbjamar-
augur. Þjóðsagnir segja, að sá hafi verið fyrstur landnáms-
Ur ura þær slóðir, og hafi látið heyja sig þar með miklu fé,
þ;H’Slllnt ^ sjnu bafi hann fólgið í Bjarnarey. Sú eyja liggur
a.U skammt undan landi, en þó austan við fjallshornið. Á henni
am ' ^ ^ettur ciubennilegur, sem Gullborg heitir. Undir hon-
ag a vera hellir stór, sem nú er að mestu hmninn. Þar átti
eugiim
Vera fólgið ógrynni fjár, en svo röm forneskja fylgdi því, að
treystist eftir að leita.
UlU f rnarey er vel grösug, og æðarvarp er þar allgott, þegar
pað er hirt. Þar hefur oft verið búið um tíma, en aldrei til
v ® ar- bur var Jón lærði eitt sinn á útlegðarámm sínum, og
eu - ^ ^Arir skömmu rúnasteinn, sem við hann var kenndur,
jUu muu hann vera týndur.
p aSridalur á land nokkuð inn með fjallinu að austanverðu.
ju . aruerki eru þar þau gleggstu, sem ég hef séð. Það er kletta-
n (basaltgangur), sem stendur fram úr bjarginu alla leið