Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 112

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 112
256 UM ÖRNEFNI 1 JÖKULSÁRHLlÐ ofan af brún og langt fram í sjó. Hún heitir Bjarglöng. Engif eru landkostir þar austan undir fjallinu, því kalla má, að ósbt- ið standberg sér þar ofan af brún og niður í sjó. En fjörur eru þar á sumum stöðum, og eru þar hlunnindi nokkur af trjáreka og selveiði, en ekki verður komizt þangað nema sjóveg. Ketilsstaðaland í Jökulsárhlið tekur við fyrir sunnan Bjafg' löng. Næst er löng malfjara, sem heitir Langisandur, en fyrir ofan er bjargið þverhnípt upp á fjallsbrún. Það er með mörg' um litum, svo ég hef ekki séð eins margar tegundir grjóts 1 einu bjargi. Þó mun þar mest um líparít. Á einum stað er stor blettur í miðju bjarginu nær hvítur. Það er kallað Þerribjarg- Sú var trú gamalla manna, að þegar sól skini á þerribjargið a^ morgni dags, en óvíða annars staðar, þá mætti treysta þurrki þann daginn. Sunnan við Langasand eru tveir tangar grasi vaxnir og vík a milli, sem heitir Skálabaksvík; sunnan við þá tanga er vík, seI11 heitir Múlahöfn. Þar er bátahöfn ágæt, en of lítil fyrir stor- skip. Á þessum töngum eru skálatættur margar, og hefur þal verið útræði mikið á fyrri árum, og á yngri árum mínum val þar haldið út á vorum fyrir hákarlaveiði. Ekki verður komlzt þangað landveg, nema að ganga alla leið upp á fjallið, því heng1' flug eru á báðar hliðar í sjó niður. Múlakollur heitir hár hnúk- ur rétt sunnan við uppgönguna, og verður að fara yfir ha1111 til að komast inn til lands. Því uppi í brún á honum liggur g)a^ sem heitir Sæbjarnargjá og flestum er ófær. Ekki veit ég, V1 ( hvern hún er kennd, en líklega hefur Sæbjörn einhver fariz^ 1 henni, og vist hafa margir farizt í flugum þessum, þótt nöf’1 þeirra séu nú gleymd. Sunnan við gjána er grastorfa, sem hang ir í miðjum flugunum og kallast Öfærutorfa. Þangað fara kin ur oft, en hún er svo brött og illt að komast að henni, að þa eru aðeins færustu flugamenn, sem hafa sótt þangað kindur. Nokkru sunnar í flugum þessum eru grastorfur nokkrar, senl heita Geldingsnes. Fyrir ofan þær er stakur klettur, sem hei1*1 Geldingur, og af honum mun nafnið dregið. Þar er höfn allg° ' en illt að bjarga bátum fyrir grjóthruni og snjóflóðum á vetrum- Þar eru skálatættur margar, grasi grónar. Gamlir menn sog ^ mér, að á þessum töngum og í Bjarnarey hefði verið útr®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.