Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 113
UM ÖRNEFNI I JÖKULSÁRHLÍÐ
257
ElMREIÐIN
, ^ um og eftir Móðuharðindin, bví bá voru litlar nytiar af
'“"itóum á Héraði.
^Ryrir sunnan Geldingsnes er breið vík, sem heitir Móvík.
engiflug eru yfir henni upp á fjallsbrún og fjörurnar ófærar
^enia færustu mönnum. Grjótið í fjallinu er víða móberg, og af
'í Riun nafnið dregið.
J* sunnan Móvíkina er fjallið klettalítið og undirlendi
j. Urh Það heitir Landsendi inn að Hellisá, en upp með henni
^ ggur Vegurinn til Hellisheiðar. Á Landsenda er slæm lending,
Ui heitir Ker, Hún er ekki fær nema í landátt og hezta veðri,
sf ^ýst við að Héraðssandur hafi nú færzt það út, að hún
nu sandorpin. Stórvötnin bera svo mikið til sjávar af sandi
Uiöþ að sjá má hvað sandurinn færist út á hverjum áratug.
! ' ^efur verið á Landsenda til forna, og sér þess merki á tveim
fornUrn ur -^ökulsá fellur út með bökkunum, og eru þar
ar bæjarrústir í hakkahrúninni. Gamall maður sagði mér,
, ann hefði heyrt, að sá bær hefði eyðilagzt af náselagangi
0snuni(!). Seinna hefur bærinn verið byggður nokkru ofar.
voru beitarhús, þegar ég var á Ketilsstöðum. Þessi efri bær
til r-!gt ^efði lagzt í eyði af bjarndýragangi á ísárum, og er
fyí.r«saga um það. Á Landsenda gæti vel verið bjarglegt býli
þar1 sru°bónda, og nægilegt er landrými á Ketilsstöðum, þótt
si' Væri ^yggt. Ketilsstaðir eru stórbýlisjörð og landkostarik, en
lorasamt er þar og hættusamt fyrir fénað.
rætur fjallsins tekur við sléttlendi, sem nær þvert yfir
efl ^aiia a niilli og nær 2 mílur danskar inn til ósa. Er það
j-]jILlsl: framburður eftir stórvötnin og líklega sumt síðan á ís-
f- ^a víða sjá sjávarbakka og brimsorfna kletta við rætur
JaUauna.
, Landsenda er klettaröð við rætur fjallsins, sem heitir Lóna-
jlafVg' ^ b°im er hellir, sem heitir Lónahellir. Sagt er, að hann
fyr . VeriS svo langur, að enginn hafi þorað að kanna hann á
hlev Öldum' SÚ sögn er um það, að eitt sinn hafi ketti verið
sfðaiT lnn L Lann. Ekki kom hann út aftur sömu leið, en nokkru
Jr ^°m hann út úr helli, sem er undir neðsta fossinum í
Kat . urá og var þá sviðinn mjög. Síðan er dalurinn kallaður
murdalur. Sú leið gegnum fjallið mundi vera nær klukku-
17