Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 114

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 114
258 UM ÖRNEFNI 1 JÖKULSÁRHLÍÐ eimre®11' tíma ganga á góðum vegi. I helli þessum bjó tröllkona í f°rrl' öld. Hún var nátttröll, en dagaði uppi skammt frá helli sínuiR og stendur þar enn. Stórvaxin er hún mjög, víst um 20 fet a hæð eða meira, og lítur líkt út eins og kvenmaður til að s)a> nema að höfuðið vantar, en það var nýlega horfið, þegar ég álst upp. Orðlagður klettamaður hafði klifrað upp á kerlinguna? sem er fárra manna færi, og stóð þar á höfði, til að sýna þeinþ sem við voru. Að því búnu fann hann, að hausinn var laus a kerlu, svo að hann velti honum ofan. Síðan er hún svipnún111 sem von er. Þessi maður hét Jón og var kallaður Jón smiður' Hann var íþróttamaður mikill og sérstaklega æfður að standa á höfði. Hann hafði leikið það oft að standa á höfði á hesti, þ°tt hann væri teymdur, og á stefni á bát, þótt honum værí róið- Faðir minn mundi vel eftir þessum Jóni, og taldi þessar sag1111 sannar. Hellisá rennur þvert ofan fjallið, rétt sunnan við veginn, se liggur til Hellisheiðar. Undir neðsta fossinum í henni hefur ver ið hellir, sem nú er að mestu horfinn, og hefur heiðin líkleg3 dregið nafn af honum. Brattur er vegurinn upp fjallið og ekk1 haganlega lagður. Liggur hann mest eftir mclhryggjum tveinn sem bezt verjast snjó á veturna, og heita þeir Langihryggn1' °>? Brattihryggur. Efst er brött brekka, sem kallast Fönn. Úr hen111 leysir sjaldan snjó á sumrum. Var það trú gamalla manna, a ef Fönn leysti alveg, þá mætti búast við afarhörðum vetri á eftJr- Fyrir ofan Fönn tekur við aflíðandi brekka, sem heitir Kalda kinn. Þegar henni lýkur tekur við Miðheiði, og hallar þa 1 Jökuldals, sem áður er getið. Við rætur fjallsins er afarhár melhóll, sem heitir Biskupsh0 Mun hann kenndur við Guðmund biskup góða. Þar er áfang9 staður góður og graslendi fagurt. Sunnan við hól þann spreth0 upp lind með ágætu vatni, en ekki er hún kennd við Guðm1111 biskup eða helga dóma. Saga hennar er þessi: 1 fornöld var fjölkunnur maður bóndi á Ketilsstöðum; 113 hans er ekki getið. Hann átti í erjum við bónda í Vopnaln sem var göldróttur. Sendust þeir á sendingum, og veitti ý0151]^ betur. Eitt sinn mættust sendingar þeirra við Biskupshól og 1 ust fangbrögðum. Bárust þær víða um grundina, og barst leiknr inn suður með veginum, því Hlíðardraugurinn mátti miÓ111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.