Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Side 118

Eimreiðin - 01.07.1955, Side 118
262 UM ÖRNEFNI I JÖKULSÁRHLÍÐ eimhf.ip1^ inn og manna færastxir, sem ég hef þekkt, að lesa gömul handnt. Hann kvaðst hafa farið upp að Arnórsstöðum á Jökuldal na' lægt 1880 i kynnisför til Jóns bónda Kjartanssonar, sem áður hafði verið nágranni hans. Þegar Sigurður kom þangað, var J°n bóndi ekki heima. Sigurður dvaldi þar tvær nætur, en varð að snúa heim aftur áður en Jón kom heim. Hann kvaðst hafa far' ið að leita þar í bókarusli sér til skemmtunar, og þar fann hann ræfil af skinnbók, mig minnir aðeins tvö blöð. Þau voru svo máð, að þau voru lítt læsileg. Þó komst hann að þeirri niðurstöðu. að þau væru úr Jökuldælu. Ekki kvaðst hann hafa getað náð samhengi úr efni þeirra, því þetta var í skammdegi og dauf bii'ta. Þó kvaðst hann hyggja, að hann hefði getað lesið þau að mestu við góða dagsbirtu. Enginn þar á bæ, sagði hann, að hefði vitað, hvað á blöðum þessiun stóð. Þau hefðu þvælzt þar lengi í öðru bókarusli. Næsta vetur heimsótti Sigurður Jón bónda og spurði eftir blöðum þessum, en þá voru þau glötuð. Þegar ég var mn tvítugt, kynntist ég gömlum manni, sem Magnús hét Einarsson. Hann var greindur vel, bókavinur mik' ill og fróður um margt. Sagði hann mér margt af fornum frseð- um, sem ég sé nú eftir, að ég skrifaði ekki upp, því nú er það flest gleymt. En ég vona, að Sigfús þjóðsagnahöfundur hafi uot- að betur þann fróðleik, því ég vissi, að þeir voru kunnug11’- Meðal annars sagði Magnús mér, að hann hefði á yngri áruu1 sínum kynnzt gömlum manni, sem hefði heyrt lesna bók þá, el Jökuldæla var á, en ekki mundi hann neitt samhengi úr efm hennar. En hann sagði, að á sömu bók hefði verið þáttur af bræðrum þrem í Hróarstungu. Efnið úr þeim þætti hafði hann numið, og er það þannig: „Á ofanverðri landnámstíð bjuggu bræður þrír í Hróarstungu, og bera jarðir þær nöfn þeirra enn í dag. Galti bjó á Galta- stöðum ytri. Hann var þeirra ríkastur og mestur fyrir sér. GeU1 bjó á Geirastöðum, en Nefbjörn á Nefbjarnarstöðum. Gunnhild' ur hét móðir þeirra. Hún bjó í Gunnhildargerði. Lönd þeii’ra bræðra liggja saman, þannig, að land Galta liggur vestan vlð lönd þeirra bræðra hans. Er það mjórra vestur og austur, el1 lengra suður og norður. Lönd þeirra bræðra hans eru aftur breiðari austur og vestur, en mjórri suður og norður, svo land Galta liggur samhliða þeim báðum. Milli landa þessara liggur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.