Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Page 135

Eimreiðin - 01.07.1955, Page 135
eimreiðin RITSJÁ 279 í fyrsta kaflanum er gerð grein yrir uppruna Væringja og ýmsra eita í sambandi við þá, í Rússlandi, SOrn talin eru af norrænum uppruna. um þau heiti sum eru ýmsar ynngar uppi og sumar ærið ósam- “Ijóða. í öðrum kafla er lýst Miklagarði, °nstantinopel, sem Tyrkir hafa nú s ýrt upp 0g nefnt Istambúl. En sjálf- ^r gerði höfundurinn sér ferð til ^ 'EÍagarðs til þess að kynnast sem ezt innum fornu væringjaslóðum af eigm sjón og reynd. Þá er í þriðja a la Iýst hinum gríska her og flota stórveldistímunum, er Væringjar '0ru hluti þessa hers. ^jórði kafli er greinargerð um rúss- neskar og norrænar hersveitir í Suð- ^r Rússlandi og Miklagarði fyrst á iðöldum. 1 „Annaler for Nordisk . cRyndighed“ frá 1847 er grein eft- r rússneskan fræðimann, O. J. Sin- sEi, um mikilvægi islenzkra forn- agna fyrir sögu Rússlands, og held- Ur höfundurinn því fram í greininni, saSa Rússlands hefjist á Norður- °ndum og Eystrasalti á 7. öld e. Kr. 8 að Eymundar saga eða Þáttur Ey- ^'Undar og Ölafs konungs (Forn- ^annasögur 5. bd., bls. 267—98, lat- utgáfa Sveinbjamar Egilssonar), aniin eftir munnlegri frásögn sjö Is- Ujn, mSa, sem sjálfir voru þátttakend- 1 rekum Væringja austur í Rúss- ^ 1 í byrjun 11. aldar, sé mikilvæg- 1 heimild um frumsögu Rússa en Ur Rússa-annáll Nestors munks í fi*nu8örðum (um 1056—1115), Sig- Blöndal minnist að vísu ekki á sin^íl ^eSSa na Eyvindarsögu í bók l’ en færir hinsvegar mjög í efa v®mni sagnaritunar Nestors le S’ *e^ur hann í ýmsu óáreiðan- 8an, svo sem um ártöl og fleira. Kemur nú að fimmta kafla bókar- innar, um Harald Sigurðsson, síðar konung í Noregi, og Væringjalið hans. Haraldur er frægastur allra Væringja, eins og Snorri lýsir hon- um í Heimskringlu, og er kafli þessi að sjálfsögðu byggður á þeim lýsing- um, þótt höfundur leiti jafnframt í aðrar heimildir, bæði grískar, rúss- neskar og víðar að komnar. Um sann- gildi Haralds sögu Sigurðssonar, að því er snertir dvöl hans í Miklagarði, herferðir til Sikileyjar og víðar, ber þeim að mestu saman, höfundi Vær- ingjasögu og útgefanda Heims- kringlu, Bjarna Aðalbjamarsyni, í formála hans að 28. bindi Fornrita- útgáfunnar. Em t. d. báðir nokkurn- veginn jafnsannfærðir um, að Har- aldur hafi gegnt herþjónustu í Serk- landi, Jórsölum, Suður-Italíu og Sik- iley, þótt rök — og heimildir —- séu ekki ætíð þau sömu hjá báðum. Er þess þá einnig að minnast, að útgáfa Bjarna Aðalbjarnarsonar af Haralds sögu kemur ekki út fyrr en ári eftir lát Sigfúsar, sem því hefur ekki haft tök á að kynnast formála hans. Eru orðskýringar þeirra einnig stundum ólikar, svo sem skýringin á því, hvað orðið pólútasvarf þýði. En um það ritar Sigfús langt mál í kaflanum og af lærdómi miklum. Telur hann orð- ið rússneskt að uppruna. Þrír næstu kaflamir, sá sjötti til áttundi, em um Væringja á tímabil- inu 1042 til 1453. Niundi kafli fjall- ar um keisarana og hirðina í Mikla- garði á Væringjatimabilinu, sá tí- undi um einstaka norræna Væringja og Grikklandsfara, og í ellefta kafl- anum er greint frá rúnaristum um Væringja, sem fundizt hafa og varð- veittar em í söfnum, kirkjum og fleiri stöðum víðsvegar, einkum á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.