Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 136

Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 136
280 RITSJÁ EIMBEIÐirI Norðurlöndum. Loks er i tólfta og síðasta kafla bókarinnar stutt yfirlit um viðfangsefni hennar og lokaorð höfundar, ásamt tilvísunum þeim og skrám, sem áður er frá greint. Það er engum efa undirorpið, að ferðir Væringja suður um Rússland til Miklagarðs, dvöl þeirra þar og kynni af býzantiskri menningu, hafa haft mikil áhrif í ættlöndum þeirra. Margir komu aftur heim úr ferðum þessum og fluttu með sér gust frá glæsilegasta menningarriki þeirra tima, hinu griska keisaradæmi, með aðalaðsetri í Miklagarði. Áhrif þessi bárust alla leið hingað út til Islands. Þau hafa getað borizt með mönnum eins og Þorkeli Þjóstólfssyni og Ey- vindi Bjamasyni frá Laugarhúsum í Hrafnkelsdal, því ekki hefur tekizt að sannfæra alla Islendinga um, að Hrafnkelssaga sé tómur tilbúningur, þótt tekizt hafi með höfund Væringja- sögu að sjálfs hans sögn. Þau hafa getað borizt með Grís Sæmingssyni, Finnboga ramma, Stefáni Þorgils- syni, Bolla hinum prúða Bollasyni, Halldóri Snorrasyni og fleirum. Þá er og vitað um íslenzkar söguhetjur, eins og Kolskegg Hámundarson og Þorstein drómund, sem fóru út til Miklagarðs, en náðu ekki að koma heim aftur. En þessi áhrif býzantiskr- ar menningar, hvað snerti grísk- kristna heimspeki og grískar bók- menntir, en þó fremur fagrar listir, vefnað, útsaum, skurðlist, gull- og silfursmíði, em hvergi nærri könnuð enn til hlítar. Er hér um merkilegt, að vísu flókið, en heillandi rannsókn- arefni að ræða. Væringjasaga Sigfúsar Blöndal er brautryðjandaverk í þessum efnum og eykur skilning vorn á áhrifum býzantiskrar menningar um Bretland og Norðurlönd, alla leið út til íslands- Hér er í senn um fróðlega bók °% gagnlega að ræða. Höfundurinn hef- ur með henni lagt drjúgan skerf til þeirrar menningarsögu íslands, seff enn er óskráð, en þarf að semja seií> fyrst. Sv. S. Óskar ASalsteinn: HLAUPARH^ FRÁ MALAREYRI. tsaf. 19& (Bókaútg. Vestri). Eimreiðinni barst þessi skáldsaga fyrst nú í haust, og er það þvl 1 rauninni orðið eftir diik og disk aS geta hennar. Höfundurinn er langt frá þvi að vera óþekktur, því haW1 hefur áður ritað sex bækur. Sú fyrsta> Ljósið í kotinu, kom út árið 1939, Þa Grjót og gróður 1941, Húsið 1 hvamminum 1944, Þeir brennand1 bmnnar 1947, Högni vitasveinn 1950 og Gísla saga Brimness 1951. Þessi síðasta bók höfundarins er um ungan mann í leit að atvinnu- Drífur margt á daga hans. Hann fer úr einum stað í annan og leitaú stundum með nokkmm árangri, °ft ast þó árangurslaust. Sagan er að öðr- um þræði frásögn af þjóðfélagslegu111 átökum á Islandi undanfama áratug1- Höfundi svipar í þvi til ýmsra ann arra islenzkra höfunda frá sama tnna bili. Teflt er fram kaupmannavald1 og atvinnurekenda gegn örbirgð °S verkalýðssamtökum. Þessar svipt111^ ar „Bogesensvaldsins" við lýðinn er að verða álika steinrunmð menntalegt fyrirbrigði í íslenzkuW sagnaskáldskap síðan um fyrri henns styi-jöld eins og prestaflærðin ge&* fólkinu var í islenzkum sagnaska skap áður um skeið. En saga þeSS1 ® meira en troðin slóð lýsinga á þJ° félagslegum straumum og stefnuW- Hún gefur góðar svipmyndir af fólk1’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.