Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 137

Eimreiðin - 01.07.1955, Qupperneq 137
EIMREIBIN RITSJÁ 281 ^ersónulýsingar eru skýrar, og les- endanum er viða gefin glögg innsyn í sálarlíf fólksins. Þetta er gert með fáorðum, hnitmiðuðum setningum, SVo sem í frásögninni um fólkið í Naustavík, gömlu hjónin, Torfa og ^nnu, og j)(-) ekki sízt um náttúru- barnið Heiðu, dóttur þeirra. Það eru slíkar myndir, sem sýna, að hér er lJIÍi eftirtektarverðan rithöfund að r*Sa. Aðalpersóna sögunnar, Lýður Hjartarson, öðru nafni hlauparinn frá ^falareyri, er góð persónulýsing og s)álfri sér samkvæm frá byrjun til enda sögunnar. Nokkuð skortir á, að höf. hafi tek- lzf að skapa samfellda heild með alla l)r*ði sögunnar rakta og leysta að f°kum. £g býst við, að þetta hafi alls ekki vakað fyrir honum, er hann samdi hana. Hér er miklu fremur augnahliksmyndir að ræða. Per- s<ánurnar koma hver af annari óvænt °S sem af liendingu, hverfa síðan aftur jafn snögglega. Það er ferða- lraði i frásögninni eins og á aðal- Persónunni sjálfri, hlauparanum frá eyrinni. Sagan er eins konar skyndi- 111 !1 < 1 i r ;i ferðalagi um lífsins öræfi, Sem lýkur á ljóðrænan hátt með raum gömlu konunnar í sögulok, er ®etnr um það fyrirheit, að hlaupar- 1Un ungi muni staðfestast, gegna Skyldu sinni við lifið, sjálfan sig og ntlnustuna, sem Anna gamla sér i raumnum, með ungharnið sér við 1_ *ð> unga og fagra, eins og gamla ‘°nan var eitt sinn sjólf, á morgni 1 Slns) »sólin nýkomin upp, ilmur úr Srasi og fUgiarnjr Syngjandi við 8mggann.“ Höf. hefur gott vald á máli og stil. 111115 staðar hregður j)ó fyrir ann- arlegum orðum og setningum. Margt al bessu lendir á syndaregistri próf- arkalesarans eins og það að rita „hneygð" fyrir hneigð, „hægi“ fynr hagi, „gyldis" f. gildis, „mótdrækt“ f. mótdrægt, „gætyrðu" f. gætirðu, fylgtu“ f. fylktu, „sólskrýkja" f. sólskrikja, „flýk“ f. Hik, „spyllingar- öfl“ f. spillingaröfl, „sagleysissvip" f. sakleysissvip, „sýngirni" f. singirm o. s. frn. En svo gætir árans þágufalls- sýkinnar i setningum eins og þessum: „Ég þarf ekki að taka því fram“ fyr- i’r: Ég þarf ekki að taka það fram. „Þora sliku" f. þ°ra slíkt (bls. 96 og 147). Vera má, að þetta sé mælt mál orðið sums staðar i landi voru, en um það hnýtur maður eigi að síður á prenti. „Hlauparinn frá Malareyn" er saga, rituð af samúð og hlýju. Les- andanum fer að þykja æ vænna um persónur hennar eftir því sem á lest- urinn liður. En það eru einhver beztu meðmæli með hverri bók. Sv. S. GARÐYRKJURITIÐ 1955. 1 minningu þess, að 70 ár eru nu liðin siðan Garðyrkjufélag Islands var stofnað, hefur verið sérstaklega vel vandað til órsrits félagsins, en ritstjón þess er Ingólfur Davíðsson, grasafræð- ingur. 1 forustugrein rekur hann sogu félagsins síðan það var stofnað, hinn 26. maí 1885, til þessa dags. Fylgir greininni fjöldi mynda. Auk skýrslna um aðalfund félagsins og störf 1954 eru ennfremur í ritinu ýmsar stuttar fróðleiksgreinir um grös og gróður, athafnir félagsins, framkvæmdir o. fl. Mó m.a. nefna fróðlega grein séra Kristins Guðlaugssonar um blóðberg- ið 0g greinir ritstjórans: Fomar gras- nytjar og Hulunni lyft af leyndar- dómi blaðgrænunnar. Ræktun grænmetis hér á landi hef- ur aukizt jafnt og þétt á þeim sjötíu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.