Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 138

Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 138
282 RITSJÁ EIMREIÐlN árum, sem Garyrkjufélag Islands hef- ur starfað, einkum eftir að jarðhitinn var tekinn í þjónustu þessarar rækt- unar. Til fróðleiks má geta þess, að á árinu 1954 seldi Sölufélag garðyrkju- manna til neytenda 2 tonn og 313 kg. af rauðkáli, rúm 40 þúsund stk. af salati, rúm 15 þúsund búnt af stein- selju og á áttunda þúsund búnt af hreðkum, ennfremur rúml. hálft tonn af vínberjum, 4325 búnt af grænkáli, rúm 2 tonn af rauðrófum, 4479 stk. af blaðlauk, 48j4 tonn af rófum, 185^4 tonn af tómötum, 48*4 tonn af gúrkum, nál. 82 tonn af hvítkáli, 34 tonn af blómkáli og 41 y2 tonn af gul- rótum. Þessi listi sýnir, að það er meira en litið á okkar mælikvarða, sem ræktað er orðið af grænmeti i landinu, þó að ekki fullnægi það eft- irspuminni enn sem komið er, þvi ár- lega er mikið flutt inn af grænmeti frá öðmm löndum. Að því ætti þó að koma áður en langt um líður, að sá innflutningur hverfi með öllu. En það er ekki eingöngu hið hag- ræna á sviði garðyrkjunnar, sem Garðyrkjufélag Islands hefur unnið að á starfsferli sinum og aukið í sí- fellu, heldur og blómræktin, til ánægju og yndisauka ungum sem gömlum í landinu. Félagið á þakkir skildar fyrir ágætt starf á báðum þessum sviðum. Vonandi heldur það starf áfram að aukast og margfaldast á ókomnum árum, til gagns og gleði fólkinu í landinu. Sv. S. BER ÞtJ MIG, ÞRÁ. LjÓS eftir Srtœbjörn Einarsson, Ak. 1955. (Prentv. Odds Björnssonar h.f.). I eftirmála segir höfundur, að á ámnum 1920—36 hafi hann ort nokkuð af ljóðum, en missti þau í húsbmna. Hafa því ljóð þau flest, er hér birtist, verið gerð eftir 1940, 011 eftir missi æskuljóðanna féllust skáld' inu hendur, og í fjögur ár, kveðst hann ekkert hafa fengizt við að yrkja- Ekki er gott að segja, hvort þa® hefur verið mikill skaði að missi æskuljóða skáldsins, en hið eina kvæði, sem er sagt frá, að sé frá fyrrl émnum og nefnt með nafni, er Vor- dýrö. Ekki er það meðal beztu kvaeða í bók þessari; en tvær setningar í þvl eru þannig: En vor, þú ættir ekkert gildi, ef ekkert hjarta fyndi til. Þetta er skáldlegt og rétt. Annars em kvæði þessi nær þvl öll frambærileg að formi og efni °& sum góð. Mjög gott er kvæðið LoW aS hausti, heilsteypt og fagurt ljóS- Góðkvæði em ÓSur til islenzka bortd' ans, Hún, Þú komst og hvarfst, Nu haustar (ágætt). 1 kvæðinu ÞjóSir1 mín er þetta erindi: „Að sakast við alla, sem eitthvað til málanna leggja, er arfgengur kvilli, sem leynist með úrkynjun þjóða. Gef stefnunni gætur og virtu þá vlð' leitni andans, sem velur og hafnar af greind, þegar leiðtogar bjóða.“ Þetta em sönn orð og í tíma töluð. Mörg allgóð tækifæriskvæði eru 1 bókinni. Yfirleitt ber hún þess mei'k1’ að höfundurinn er greindur maður- Ekki kann ég við kvæðið „Þarimg hugsa menn sér Gabríel". Að öðm leyti bera kvæðin vott um háttvísi og um það, að hér er á fel® skáld, sem kann allvel með efni a® fara. Þorsteinn Jónsson. AFMÆLISRIT helgáS Ólafi Lár- ussyni, prófessor, 25. februa’ 1955. Reykjavík 1955 (HlaSbúS)-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.