Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 139

Eimreiðin - 01.07.1955, Síða 139
EIMREIÐIN RITSJA 283 slenzkir lögfræðingar og laga- nettiar hafa gefið þessa bók út í virð- ngarskyni við hinn þjóðkunna vis- ln amann, dr. jur. og phil. Ólaf Lár- Ut'sson, á sjötugsafmæli hans. Er bók- n yfir 200 bls. í stóru broti og les- 11191 mikið. ^að’ sem fyrst vakti eftirtekt mína, ,aj" slcr9 um rit og ritgerðir dr. Clafs ^ ls- 205—213. Eru þar upp taldar v^r-Ur ritgerðir 1,3115 °S hlýtur að ur ja Unclrun' hversu miklu hann hef- er 01llið 1 verk, einkum þegar þess i gastt’ að allt eru þetta ritverk sam- al fádæma vandvirkni. Og bak við r est þeirra liggur mikið verk — nUsókna og umhugsunar. le r.olessor Ólafur Lárusson hefur v.n.ei Verið talinn í allra fremstu röð s S111<lamanna á þessari öld, enda fara an hjá honum afbragðsgáfur og Vand1*nrU’ <lu^na®ur og vinnugleði, , C Vlruni °g samvizkusemi, skörp ^yglisgáfa og hugkvæmni. þessari eru, auk kveðjuávarps lö f'rf^ ^lals lra flestum eða öllum sj. ,rseðingum landsins og áðurnefnd 8 Uln r,t hans, ritgerðir eftir þrett- lö f °^kUnila lögfræðinga, flest um frS efni. Þó er eitt um ætt- n eltir Einar Bjamason aðalend- vat °^'llula °g eitt um byggð í Langa- H n.Sdal eltir Þorstein sýslumann og l6g °.Un<1 Þorsteinsson. mjög skemmti- jjt.gnt®erð’ er sýnir og sannar, hversu .j , 1119 treysta þjóðsögum um hyggð jj^1'1’1 öWum, á þeim stöðum, sem Jjjner alréttur og óhyggð. Allar em ar 1'ltt’erðirnar fróðlegar og marg- v;sj S ,eillmt:ilegar aflestrar, þótt um urln aleg efni séu, er stundum verð- 1 tyrfið fyrir ólærða menn i j.t ra=<li' Aðeins i einni ritgerðinni, ir p P'dlnSar um landhelgismál, eft- Unnlaug Þórðarson, held ég að nokkuð orki tvímælis um sumar nið- urstöður höfundar, en annars er sú ritgerð vel samin, fróðleg og athygl- isverð. Bók þessi verður, af skiljanlegum ástæðum, ekki gagnrýnd af ólögfróð- um manni, enda efalaust mjög vand- virknislega úr garði gerð og á henni fáir snöggir blettir. Hún er vottur um verðugt álit lögfræðinga á próf. dr. Ólafi Lámssyni og honum og þeim til sóma. Þorsteinn Jónsson. HELGA BÁRÐARDÓTTIR eftir Sigurjón Jónsson. Rvík 1955. Saga þessi, sem er 328 bls., er harmsaga Helgu, dóttur Bárðar Snæ- fellsáss. Hin bráðþroska unga kona varð fyrir þeim örlögum að hrekjast með hafísjaka til Grænlands. Bjargað var henni þar af manni, er notaði illa aðstöðu sína. Sagan er tímasett um það leyti, er skipt var um siði hér á landi, er heiðinn dómur vék fyrir kristni. En þó fer höfundur mjög lauslega með tímatal, enda lætur hann einn speking segja, að „tíminn sé töfrar“. Notar hann íslendinga- sögur, fornaldarsögur, kynjasögur og þjóðtrú óspart og tekst að gera úr þessu furðu heillandi svið fyrir sögu Helgu. En sú saga gæti í rauninni gerzt á hvaða tima sem er. Mér finnst Sigurjóni takast þetta vel, og kæmi mér ekki á óvart, þótt svo reynist, að saga þessi haldi nafni hans lengi uppi. Að vísu er Sigurjón löngu þekktur rithöfundur, einkum hefur hann vaxið nú á síðari árum með sögum þeim, er hann hefur ritað og tekið efnið úr fornbókmenntum vor- um. Mun hann, sem margir, sjá, að æska nútímans les lítt fomsögumar. Vill hann klæða þær í nýjan bún- ing, en halda þó því bezta. Virðist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.