Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 19

Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 19
EIMREIÐIN 195 rnennska“, og eiga þau víst að tákna endemin í hvoru fyrir sig, iiinni eldri Ijóðagerð og nútíma ljóðum. En hvað felzt svo meira að '*ki þessum slagorðum? Á kannski að skilja þau svo að nesja- ^nnskan þýði einangrun, en hópmennskan hið gagnstæða? Eða ker að skilja þetta á þá leið, að nesjamennskan tákni einfaldlega lslenzka þjóðmenningu, en hópmennskan heimsmenningu? Það er 0rðugt að gera sér meginatriðin í þessum andstæðum ljós, nema 0rðUnum sé gefið eitthvert innihald og þau tengd staðreyndum, svo að hægt sé að taka hreinskilnislega afstöðu til þeirra og vega og ^Ueta forsendur hvors um sig. -\feð öðrum orðum: Ég geri ráð fyrir því, að meginkjarninn í °esjamennskunni sé í því fólginn, að þar sé átt við menn, sem vilji °afa hlutina staðbundna í sama farvegi, án þess þó að byggja kriUgum sig kínverskan múr, en að fylgjendur hópmennskunnar °ski eftir að hafa þetta öðruvísi og fara ekki troðnar brautir, en af- neiti þó ekki með öllu gamla efniviðnum. Þegar þetta er athugað nánar, kemur brátt í ljós, að í viðleitn- lllr>i til að umhverfa því venjubundna, felzt vísir að óráðnu fram- bðarhlutverki, ekki endursögn þess sem áður er kunnugt, heldur Vrirheit, sem getur fyllt hugann hrifningarvímu. En þegar þessar Þlraunir, sem ekki byggjast á fullmótaðri reynslu, eru bornar fram Se,n góðar og gildar listrænar staðreyndir, er ekkert að undra þótt ^ysjamennskan eða fulltrúar hins vanabundna, fari fram á það, að Uystárleikinn geri grein fyrir því, hvar í skelinni perlan sé falin. Á þessu stigi málsins er ekki nægilegt að einblína á frábrigði í UtUgerð: rímið. Tízka í klæðaburði er mjög breytileg í heiminum, en engum hefur þó enn komið til hugar að skrifa menningarsögu e,rivörðungu með snið skraddarans fyrir augum. Það væri líka að §era of lítið úr skynsemi mannlegrar veru, ef ekki væri af öðru ‘*ð státa en ytra formi. Gildi nýrra sjónarmiða felzt í hugsjóninni, syrti að baki þeim liggur, en hvaða form eða aðferð skáldin velja Ser túlkun hugsjón sinni til framdráttar — hvort þau gera hlutina llakta og afhjúpa þá tildrinu — er þeirra einkamál. Hins vegar er v^ningin sjálf, andi verksins, öllum viðkomandi, ef skáldið vill a þjóðaráheyrn. Það felzt ekki í því nein tortryggni við frumleik- ann. þótt innviðirnir séu krufnir til mergjar. hópmennskan skoðuð sem viðleitni til samruna við heims- ^enninguna eða vilji til að leiða erlend áhrif inn í íhaldssamar stefnur þjóðfélagsins, verður hún að gera sér grein fyrir menningar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.