Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 29

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 29
EIMREIÐIN 205 Og nú blæs María út kinnarn- ',r> svo að þær verða eins og blaðra, sein springur með háum hvelli, Pegar hún púar frá sér, — og hún Stlarstanzar og snýr sér undan. Það 'ar ekkert fyrir hana að gera ann- en bíða, því að ekki færi hún Itlri í safnið fyrr en hún væri búin d® tjóðra hundinn. Hún verður að hinkra við góða stl|nd, en loks kemur hundurinn 'Ptupandi til hennar og vill flaðra ''PP um hana og friðmælast. En ‘ aría hryndir honum þóttalega ,ra sér. Og nú er tíkin horfin 1‘^U skyndilega og hún kom. pnnski átti hún heima í ein- erju heldrimannahúsinu hér við f^ðinn? En sama var Maríu P'nttakonu, hvort tíkin var af há- uUi eða lágum stigum. Það var að j^'nnsta kosti ekki merkilegt á lertni uppeldið! Pau ganga þegjandi gangstiginn 'Pp að bókasafninu, María þvotta- Kr- eUa og hundurinn Jósef, en þegar hún ag i , nuströppunum kemur bregður I á hann tjóðurbandinu, og nnan morgun hefur hún enga múð með hundinum þótt hann er®i að bíða hennar við tröpp- nrn; störf ar meðan hún vinnur skvldu- sín í safninu. an. ^íaría þvottakona er dálítið gurvær, þegar hún gengur inn í nto þennan morgun. Atvikið í ^ tninum hefur komið róti á huga ennar, og henni finnst hún meira ti[ en nokkru sinni fyrr. Og hvers var allt þetta amstur etlnar og strit? Ekki veitti það h, enni út af fyrir sig neina lífs- Ingólfur Kristjánsson. hamingju. Og þó var þetta lifi- brauð hennar, og dálítinn munað gat hún veitt sér, þótt ekki væri íburðinum fyrir að fara heima hjá henni. Hún hefur aðeins litla her- bergiskytru til umráða og þar er ekkert inni nema legubekksræfill, borð, einn stóll, matarskápur og olíumaskína. En hvar er þá allur afrakstur iðju hennar? Engin á hún börnin til þess að sjá fyrir. Það er aðeins þessi eini hundur, sem hún hefur á framfæri, og hann hefur verið félagi hennar og vin- ur. Ofurlítið rneira hefur þó lífið veitt henni . .. En nú er hún kom- in í safnið og mætir þar nokkrum starfssystrum sínum, svo að hugs- anir hennar komast á víð og dreif. Þegar María hefur lokið störfum sínum í bókasafninu gengur hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.