Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 29
EIMREIÐIN
205
Og nú blæs María út kinnarn-
',r> svo að þær verða eins og blaðra,
sein springur með háum hvelli,
Pegar hún púar frá sér, — og hún
Stlarstanzar og snýr sér undan. Það
'ar ekkert fyrir hana að gera ann-
en bíða, því að ekki færi hún
Itlri í safnið fyrr en hún væri búin
d® tjóðra hundinn.
Hún verður að hinkra við góða
stl|nd, en loks kemur hundurinn
'Ptupandi til hennar og vill flaðra
''PP um hana og friðmælast. En
‘ aría hryndir honum þóttalega
,ra sér. Og nú er tíkin horfin
1‘^U skyndilega og hún kom.
pnnski átti hún heima í ein-
erju heldrimannahúsinu hér við
f^ðinn? En sama var Maríu
P'nttakonu, hvort tíkin var af há-
uUi eða lágum stigum. Það var að
j^'nnsta kosti ekki merkilegt á
lertni uppeldið!
Pau ganga þegjandi gangstiginn
'Pp að bókasafninu, María þvotta-
Kr-
eUa og hundurinn Jósef, en þegar
hún
ag i ,
nuströppunum kemur bregður
I á hann tjóðurbandinu, og
nnan morgun hefur hún enga
múð með hundinum þótt hann
er®i að bíða hennar við tröpp-
nrn;
störf
ar meðan hún vinnur skvldu-
sín í safninu.
an.
^íaría
þvottakona er dálítið
gurvær, þegar hún gengur inn í
nto þennan morgun. Atvikið í
^ tninum hefur komið róti á huga
ennar, og henni finnst hún meira
ti[ en nokkru sinni fyrr. Og
hvers var allt þetta amstur
etlnar og strit? Ekki veitti það
h,
enni
út af fyrir sig neina lífs-
Ingólfur Kristjánsson.
hamingju. Og þó var þetta lifi-
brauð hennar, og dálítinn munað
gat hún veitt sér, þótt ekki væri
íburðinum fyrir að fara heima hjá
henni. Hún hefur aðeins litla her-
bergiskytru til umráða og þar er
ekkert inni nema legubekksræfill,
borð, einn stóll, matarskápur og
olíumaskína. En hvar er þá allur
afrakstur iðju hennar? Engin á
hún börnin til þess að sjá fyrir.
Það er aðeins þessi eini hundur,
sem hún hefur á framfæri, og hann
hefur verið félagi hennar og vin-
ur. Ofurlítið rneira hefur þó lífið
veitt henni . .. En nú er hún kom-
in í safnið og mætir þar nokkrum
starfssystrum sínum, svo að hugs-
anir hennar komast á víð og dreif.
Þegar María hefur lokið störfum
sínum í bókasafninu gengur hún