Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 74

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 74
250 EIMREIÐIN í sambandi við verkefni það, er hér verður fjallað um. En þau sýna glöggt þau eðliseinkenni, sem áttu eftir að ráða miklu um örlög Gríms Thomsens, einurð hans og bersögli. Hér stendur hann ungur, félítill útlendingur og heldur fram rétti þjóðar sinnar, hlífist ekki við að deila á þá þjóð, sem hann á þó framavon sína undir. Hér má sjá mann, sem er óhræddur við að segja skoðun sína og standa einn um hana. Um þetta leyti vann Grímur að ritstörfum fyrir fornfræðafélagið. Sama ár og hann flutti fyrirlestur sinn, þ. e. 1846, kom út dönsk þýð- ing hans á völdum köflum úr kon- unga sögum og íslendinga sögum, Udvalgte Sagastykker I. Síðara bindið kom út árið 1854. Sýnir val Gríms, að hann hefur verið þaul- kunnugur fornsögunum og vitað, hvar feitt var á stykkinu. Enginn vafi er á því, að þýðingarstörfin hafa orðið til þess að festa honum söguefnin enn ríkar í minni, enda urðu margir þessara þátta honum síðar að yrkisefni, svo sem alkunn- ugt er. En það er eftirtektarvert, að á þessu skeiði ævinnar yrkir Grímur ekkert söguljóð, þótt hann fengist þá þegar við ljóðagerð. Engar heimildir eru til fyrir því, að hann hafi þá heldur gert drög að neinu þeirra. Þetta er í rauninni ein- kennilegt, þar sem hann var ein- dreginn fylgjandi rómantísku stefnunnar og handgenginn skáld- inu Oehlenschlager, sem sótti mjög yrkisefni sín til fornaldarinnar að hætti rómantískra skálda. Sjá |n var Grímur á þessum árunr un áhrifum frá Byron, og birtast þa í Ijóðum hans, t. d. Ólund. ‘n söguljóð Byrons hafa ekki knu' hann til sköpunar. í þessu sambandi er vert að a huga orð Gríms sjálfs í ritger®’^ hann skrifar árið 1845 í tímaritið Gæa um skáldið Bjarn Thorarensen. Al' henni má 1,1 að Grímur hefur kennt náins sk) leika við Bjarna Thorarensen, 0 má segja, að ritgerðin lýsi Grím1 sjálfum engu rniður en skáldinu- sem henni er ætlað að fjalla lUl1^ Er Grímur hefur gert nákvaeö1 grein fyrir skáldeðli Bjarna, ke111* hann að þeirri niðurstöðu, að ^ land sé hið rétta heimkynni sh r _ skálda sem hans, er yrki af 1111 hvöt, en livorki sér til lofs né ha-’S ar, og hann bætir við: „ ... dens [o: íslands] stille 1 tid sænker deres [o: sine sd111 ' aand, hvis der ellers rörer ^ noget Poetisk i dem, lUCÍ desto st0rre Inderlighed i eI1^js væget Fortids Býílger." (Ga--a’ 190). Það var eins og þessi orð hafi re^tt spásögn fyrir Grím sjálfan- ^ hann væri á þessum árum gaS inn af anda og fegurð forníslenU^ bókmennta, voru áhugaefm 1 ^ fjölþættari, nútíðin áhrifameirl f svo, að hann fengi sökkt sér nl í bylgjur viðburðaríkrar f°lU Það er ekki fyrr en á efri árum, ar hann er setztur að heima a ^ jörð sinni og kyrrð hefur fæizt ^ .g líf hans, að hann tekur að fást
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.