Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 86

Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 86
266 eimreiðin þar sem ræðumaður sjálfur var talinn ágætastur allra. Flestir hrósuðu sér auðvitað af sigrum sínum og landvinningum. Þegar röðin var komin að Markúsi Aurelíusi, stóð hann upp og sagði aðeins þessa einu setn- ingu: „Ég, lítilmótlegur lieimspekingur, ól aðeins með mér þann rnetn- að, að valda aldrei öðrum þjáningu." Sagan segir, að þetta hafi þó liaft þau áhrif á þessu guðaþingi, að hann hafi verið krýndur sem mesti Rómverji allra tíma. — Hér er drepið á kjarna málsins. Hann var ekki krýndur sem mestur allra manna. Til þess var hann of mikill Rómverji. Maðurinn varð að lúta í lægra haldi fyrir keisaranum. Það var lrans harmsaga. Urn Stóuheimspekina hefur að sjálfsögðu margt verið ritað. Segja má, að því tímabili, sem talið er að „skóla“ þessarar heimspekistefnu hafi sérstaklega mátt kenna við, megi skipta í þrennt. Fyrst er þá elzta tíma- bilið. Ber þar mest á nöfnum þeirra Zenos, Cleanthesar og Chrysip- jjusar. Miðtímabilið mætti kenna við Panítus og Posaedoníus, en vngsta tímabilið við Seneca, Epictet og Markús Aurelíus. Þeir, sem talist geta tveimur síðustu tímabilunum, voru úrvalsstefnumenn (electikar- ar“), því að þeir tóku inn í kerfi sitt eitt og annað úr kenningum Platos, en kenningar yngstu Stóuspekinganna báru á sér siðrænan og jafnvel . ti trúarlegan blæ. — Skólinn var frá upphafi kenndur við „Poakile stoa — hin marglitu súlnagöng — og getur það verið tákn þeirrar staðreyndar, að kenningar skólans tóku breytingum, þegar frarn í sótti, og urðu ekki allar alveg samhljóða. — En meginkjarni skólans eða stefnunnar var alltaf hinn sami. Þennan kjarna má sjálfsagt nefna ýmsum nöfnum, en ég mundi vilja nefna hann tign mannsins (the dignity of man). Alhi leggja Stóuspekingarnir áherzlu á það, að maðurinn sé sinnar eigin gæfu smiður, og að honunr sé í sjálfsvald sett að taka örlögum sínuin, jafn' vel hve ömurleg sem þau séu, með æðruleysi og ró. — Þessi heimspeki getur með réttu kallazt „heimspeki karlmennskunnar“, og enginn veit, hve mikið gagn hún hefur gert í lífi rnargra ógæfumanna, sem konuzt liafa í frjósama snertingu við liana. Hún liefur vafalaust komið eins og svalur og heilnæmur blær inn í líf margra einstaklinga í þessu „bræðralagi sorgarinnar", sem mannkynið er stundum nefnt. — Hin al- kunna vísa: „Við skulum ekki víla hót, það varla léttir trega, en það er Jró alltaf búningsbót að bera sig karlmannlega" —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.