Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 47
FJÁRHAGSFORSENDUR ÁRNASAFNS 135 þegar hann gekk að eiga konuna, þá hefur það allar likur á móti sér, að hjá honum hafi það nokkru ráðið um hjónaband þetta, að konan var vel efnum búin, og að því er handritasöfnunina snertir þurfti Á. M. ekki, er hér var komið, neinnar sérstakrar fjárstyrkingar til þess að sinna því hugðarefni. Hins vegar afsannar þetta heldur ekki, að Á. M. hafi að einhverju leyti gengizt fyrir peningum konunnar, og það kannski ráðið úrslilum um kvonfangið, svo sem F. J. lætur liggja að. Og sé gengið út frá, sem menn hafa gjarnan viljað trúa, að konan hafi verið óásjáleg — auk aldursins, — þá náttúrlega berast böndin að Á. M. að þessu leyti. Það kann nú að sýnast heldur fánýtilegt rannsóknarefni hvernig kona þessi liefur litið út, eða hvað menn hal'a „séð við hana“, sem svo er kallað. En á því gæti það samt oltið, hvort talið verður líklegra, að Á. M. hafi fyrst og fremst gengizt fyrir peningum hennar, eða livort aðrar venjulegri og mannlegri hvatir hafi þar legið að baki. Það má velta jressu fyrir sér sem krossgátu, svona til garnans, ef ekki annars. Vitaskuld er hér ekkert áþreifanlegt við að styðjast, nema ef vera skyldu ummæli Jóns Grunnvíkings um „hús- krossinn“. En Jjau verður að taka með mikilli varúð. Þegar Jón kemur á heimili Jreirra hjóna eru þau búin að vera gift 17 ár, og aldurs- munurinn þá orðinn tilfinnanlegri, sem skiljanlegt er, konan orðin gam- almenni síðari árin, og líklega sjúklingur, svo sem sjá má nokkur deili af samtíma bréfaskriftum. Þessi ummæli Grunnvíkingsins sanna Jrví ekkert, hvorki um útlit konunnar, né Jjær hvatir, sem réðu Jjví á gift- ingardegi, að Á. M. valdi sér Jressa konu til fylgilags og lífsleiðsögu. Ég vil nú leyfa mér, að setja Jrað fram sem mína persónulegu skoðun, að konan muni hafa verið þokkalegasti kvenmaður, og að Á. M. hafi gifzt henni af því hann var „hrifinn" af henni, eða hvernig við orðum Jtað, en ekki í ábataskyni og alls ekki vegna handritasöfnunarinnar. Hér koma vitaskuld ekki til greina neinar „sannanir", heldur einungis vissar tilgátur eða líkur. Til dæmis sýnast mér bréf Á. M. til konunnar benda eða geta frekar bent til Jæss, að hann hafi raunverulega verið hrifinn af henni, enda Jx')tt viðurkenna verði, að bréf séu fremur léleg heimiklargögn í slíkum efnum. Hann ávarpar hana (t. d.) „Hierte aller- kierste“, „söde ducke“ o. s. frv. Það athugast J)ó hér, að Á. M. var mjög frábitinn allri mærð og pempíidiætti í bréfum sínum, — (allt „orðskrúð og rósamál var honum andstyggð", segir F. J.) — Þess vegna er Jxað frem- ur ólíklegt, að hann hefði notað Jretta orðalag eins og „söde ducke“, nema af því konan hafi verið nett og fínleg og (líklega) fríðleikskona. Hann hefði a. m. k. aldrei orðað Jretta Jrannig, ef hún hefði verið svo gömul og ferleg á að líta, sem menn hafa stundum viljað vera láta. Hér er ekki úr vegi að benda á, að svo virðist sem kynni þeirra Árna muni hafa staðið dýpri rótum, og lengra aftur í tírna, en rnenn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.