Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 59
FJÁRHAGSFORSENDUR árnasafns 147 faðir.“ Á. M. var ekki svo bágur þegar hann kom af íslandi, sem höf. vill vera láta. Óvenjulegar gáfur og námsáhugi, (byrjaði að læra latínu 6 ára og grísku og stærfræði 10 ára,) voru honum bæði „fundament“ og „indhold“ í lífinu, svo og ættgróin tilfinning fyrir íslenzkri sögu. Ekkert af þessu sótti hann í danskt „lærdomsmiljö". Það eru og foráttu- ýkjur, að Á. M. hafi verið „næstum 50 ár“ við Hafnarháskóla. Sannleik- urinn er sá, að hann var aðeins tvö ár við nám (guðfræði) við Háskólann, það var allt af sumt. Og ekki lærði hann þar neitt í þeirri fræðigrein, sem liann síðan helgaði lífsstarf sitt. Eftir að prestsnáminu lauk, hvarf hann frá Háskólanum heirn til íslands. „Dette har sikkert vecret afgör- ende for hele hans Liv“ segir F. J. í Salm. Leks. Svo að ekki ber þeirn nú alltof vel saman prófessorunum. Síðan tók við handritasöfnun, jarða- bókarstörf o. fl., og var þeim ekki lokið fyrr en 1713. Þá eru ekki eftir nema 17 ár, sem hann gat talist „knyttet til“ Hafnarháskóla, en þó mun það hafa verið meira að nafninu til, því hann er yfirleitt ekki talinn hafa haft þar neina kennslu á hendi. Það er þess vegna mjög villandi hjá háttv. höf., þegar hann reynir að tengja vísinda- og lífsstarf Árna Magnússonar við danskt „lærdoms- miljö“ sérstaklega. Lærdómur Á. M., og lífshugsjón, var af islenskri rót, enda fyrst og fremst helguð íslandi og íslenskri sögu. Og það mætti orða það svo, að hann hafi flutt út með sér aldagróið islenzkt lœrdóms- „miljö,“ á þessu sviði. Samstarf þeirra Á. M. og Bartolins, (ekki þess, sem gerði „erfðaskrána"), varð báðum farsælt og öllum aðilum ávinn- ingur, en að öðru leyti verður ekki séð, að Á. M. hafi átt neinu sérstöku atlæti að fagna, frá Háskóla, Hæstarétti né danskri lærdómsstétt yfir- leitt. Enda vafasamt, að hann hafi talið sig þar í neinni þakkarskuld, nema síður væri.1) Og fráleitt hefði liann kært sig um að vera talinn eitthvert afsprengi al' „köbenhavnsk lærdomsmiljö,“ svo sem höf. lætur liggja að. Sérgrein hans, bæði „videnskabeligt og kulturelt," var islenzk fornfræði og bókmenntir, „þau dýru membrana, sál íslands," en í þeim efnum mun „köbenhavnsk lærdomsmiljö“ þeirra tíma varla hafa haft honum miklu að miðla. í handritasöfnun sinni og fræðastörfum taldi hann sig vera að vinna fyrir ísland, (þó í sumu bæri af leið), og leit áreiðanlega aldrei á sig öðruvísi en íslending. Um þetta tekur af skarið bréf hans til sjálfs konungsins, 12. nóv. 1720, þar sem hann talar um „mit fœdreland Island.“ En sjálfur hann á að vera öllum mönnum 1) Sannleikurinn er sá, að Háskólinn virðist lengst af hafa verið fremur óvinveittur og mótsnúinn Árna Magnússyni, prófessorarnir rægðu hann bein- línis, svo sem t. d. má sjá af bréfum: „Vores professorer ere ikke vel tilfreds nted denne Collega, etc.“ Sjálfur vildi Á. M. (lengi vel?) ekki (láta) kalla sig prófessor. Og eitt sinn sótti hann m. a. s. um embætti burtu úr Danmörku. (Werlauff).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.