Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 67
JEPPE AAKJÆR OG GUÐMUNDUR INGI 155 í Laugaskóla veturinn, sem hann varð 23 ára, og má ætla, að hon- um hafi orðið vistin á Laugum hliðstæður uppörvunar- og gleði- gjafi sem Aakjær varð dvölin í Askov. Tveim árum eftir veruna á Laugum dvaldist Guðmundur Ingi í Reykjavík og var lærisveinn Samvinnuskólans. Samsvaraði sú höfuðstaðardvöl að nokkru Kaup- mannahafnarveru Jeppe Aakjærs. Veturinn, sem Guðmundur Ingi dvaldist á Laugum, kynntist ég honum allvel. Hann var lærdómshestur, nálega jafnvígur á allt bóklegt nám, góður félagsþegn, hvers manns hugljúfi og þá þegar orðinn dágott skáld. Þar orti hann mikið, en aðalega tækifærisljóð og heiðraði með þeim heimafólk, sem náð hafði vissum aldri, eða réttara sagt: þegar það náði honum. Þau setti hann saman að morgni viðhafnardagsins, áður en kennsla hófst, og flutti afmælisbörnun- nm samdægurs undir veizluborðum. Þótti honum jafnan vel takast, og var að þessn mannfagnaður mikill. En betur kom þó síðar í ljós, hve vel hann gat ort rúmlega tvítugur. Sé litið í fyrstu Ijóðabók Guð- mundar Inga, „Sólstafi“ (1938), sést, að kvæði eins og „Moldin kallar“ og „Sáning" hafði hann ort fyrir komuna að Laugum. Um vorið (1930) urðum við Guðmundur Ingi samferða gang- andi úr Reykjadal npp í Mývatnssveit, fórum yfir í Laxárdal fram hjá Auðnum, bernskuheimili Huldu skáldkonu. Hjá bæjarlækn- um ofan við Auðnir staðnæmdist Guðmundur Ingi. Fórust honum orð á þá leið, að veig úr þessum læk hlyti að vera ungum „dreng með rím á tungu“ þroskavænleg, fyrst hún gat svalað hug og hjarta Unnar Benediktsdóttur. Að svo mæltu lagðist hann niður við læk- inn og drakk vænan teyg. Þó að talað væri í gamansömum tón, bendir þetta atvik til þess, að honum hafi þá verið orðin ljós nauð- synin á ]^ví, að skáldefni og annað fólk á þroskabraut verði fyrir hollum áhrifum, enda var hann um þær mundir orðinn lærisveinn Jeppe Aakjærs í skáldlistinni, eins og áður er að vikið. Skal nú gerð nokkru nánari grein fyrir áhrifum Jeppe Aakjærs á Guðmund Inga, eins og þau koma mér fyrir augu í kvæðum hans. Jeppe Aakjær segir í einkunnarorðum fyrir „.Rugens Sange“: „Ég er ekki spámaður og ekki spámanns sonur, en ég er hirðir, sem safnar villtum mórberjum“. (Amos, 7, 4). Guðmundur Ingi hefur fyrir stef í fyrsta kvæðinu í „Sólstöfum" „Vornótt", sem birt er á eftir vísunum, sem fylgja heiti bókarinnar: Ég er öreiginn Guðmundur Ingi. Ég er önfirzkur bóndason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.