Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Side 96

Eimreiðin - 01.05.1967, Side 96
184 EIMREIÐIN uppbætur meira eða minna í tengslum við kynlíf og bera jafnvel blæ af kynlífsdyrkun goðsagnaaldanna á fyrri tímum. En yfirleitt gera fáir sér grein fyrir þessu og telja slíkar hreyfingar síður en svo til trúarbragða eða trúarsiða. En þær ná einmitt sterkustu tökum á ungu fólki, sem í uppeldi sínu fer á mis við trúarsiðu eða er bein- línis algjörlega vanrækt í uppeldi og ræktun trúartilfinningar. Það má segja um það hið fornkveðna, „að ekki er þorstinn vatnsvandur". Og sá, sem ekki fær að drekka úr lindinni, leggst niður við forar- pollinn til að svala sér, þótt ekki væri nema sárasta þorstanum. Stundum berst þessi leit inn á svið heilbrigðra lífsviðhorfa og fólk- ið finnur hina réttu svölun, en oftar ber hún fylgjendur sína til öfga og óhamingju einkum í ástamálum og stundum verður áfengi og eiturlyf því að átrúnaðargoðum og er það ein hin hryllilegasta afleiðing þessara gervitrúarbragða í nautnatízku og yfirborðsmenn- ingu eftirstríðskynslóðarinnar. Þessar gervitrúarstefnur eða tízkufyrirbæri, sem grípa um sig í trúartilfinningum fólks meðvitað eða ómeðvitað hafa hvorki ákveðn- ar stofnanir eða mótaðar skoðanir. Þess vegna er mjög erlitt að lienda reiður á þeim. En oft koma þó frarn nokkurs konar helgisiðir í sambandi við gervitrúarbrögð tízkunnar. Þannig er við val og út- valningu fegurðardrottninga og íþróttameistara. En það fær algjör- lega trúarlegan eða rituellan svip og er tekið með trúarlegu ofstæki sem birtist í ópum og öskri á leikvöngum og í sýningarhöllum þjóð- anna. Áberandi í slíkri dýrkun, sem stundum er nefnd „stjörnudýrkun” er hin sterka hneigð til eftirsköpunar og löngun til aðgjiira „guðinn,“ hvort sem það er fegurðardrottning, íþróttakóngur eða kvikmynda- stjarna, að fyrirmynd. Hið sama kemur einnig fram í persónudýrkun stjórnmálamanna og stjórnmálaflokka. Heimsmeistarinn gjörir þetta eða hitt, sem dýrkendurnir vilja gera á sama hátt, hárgreiðsla, klæðaburður og fas verða trúaratriði. Einnig kemur þarna fram fórnarhugmyndir og lausnargjald. Kyn- lífshetjan gerir þetta og þetta og því hlýtur það að vera allt í lagi með það, þótt dýrkendur hegði sér á sama hátt. Hann hefur afsökun í liegðun hetjunnar. Hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sér leyfist það. Geimfarinn svífur í geimnum og er þannig brautryðjandi hins komanda lífs bæði fyrir mig og þig. Þessir forkólfar, meistarar og „drottningar“ verða þá hinir eigin- legu prestar þessara gervitrúarbragða tízkunnar. Þeir fullnægja meira
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.