Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 97
UPPBÓTARTRÚARBRÖGÐ - GERVITRÚ 185 eða minna óvitandi þyrstri trúarþörf fjöldans og geta haft geysilega mikil áhrif. Eitt af gervidýrkun síðustu ára er hin svonefnda bítladýrkun, sem hófst í Englandi en hefur nú náð nær því yfir allan heiminn. Þar er glöggt dæmi um þau gervitrúarbrögð, sem hér er fjallað um. Og þau hafa gripið fólk, einkum lítt uppalið æskufólk, með trúarlegu ofstæki, sem lýsir sér ekki einungis í gráti, öskrum og æði á sjálfum trúarsamkomunum, heldur einnig í daglegum siðum, framkomu, klæðnaði, hárgreiðslu og málfari ásamt tilheyrandi afmönnun og aflægishætti, sem mætti telja flótta æskunnar frá ríkjandi siðum og rangsnúnu aldarfari. Eitt er víst, að sé vel athugað með öll þessi uppbótaratriði í trú- málum og þar tilheyrandi gerviátrúnað, þá mætti teljast vafamál, að til væri nokkur manneskja, sem nefna mætti trúlausa. Þeir, sem ekki fá að njóta þroska á vegum hinnar svonefndu guðstrúar sögu- legrar menningar ,búa sér til einhverja leið til helgisiða og einhverja gerviguði í líkingu hugmynda, hluta eða persóna eftir aðstæðum. Og vel mættu forystumenn og prestar hinna svonefndu æðri trú- arbragða muna, að gerviátrúnaðurinn nær meiri eða minni tökum á flestum meira að segja í söfnuðum þeirra og kirkjum, ekki sízt ungu fólki, sem vill finna trúarþorsta sínum svalað og fylla alls kon- ar tómrúm í vitund sinni og félagsþörf. Þarna verður kirkjan stöðugt að standa vörð um mannssálir. Sti varðstaða hefur brugðizt hvað eftir annað á Jressari öld jafnvel í hin- um þróuðu og að talið er hákristnu menningarlöndum t. d. Þýzka- landi, Ítalíu og Spáni, svo að eitthvað sé nefnt. En slík brigð hefur haft og mun hafa hinar hryllilegustu afleiðingar, sem birtast í styr- jöldum og grimmdaræði persónudýrkunar og hugtakafölsunar, sem borin er á borð á vísindalegan hátt, sem blindar, villir og eyðir. Hið bezta sem prestar og kirkja geta gert á þessum hættutímum er ekki fyrst og fremst að predika eftir vissum formúlum og endur- vekja útafdauða helgisiði og munkasöng, heldur hitt að athuga sem bezt, hvernig hægt sé að kynna kærleiksboðskap og sannleika krist- indómsins markvisst og umbúðalaust fyrir nútímafólk, koma til þess þar sem það er, finna og skilja vandamál þess og koma því í skilning um fánýti gerviátrúnaðar og uppbótatrúarbragða, tala við það á því máli, sem það skilur. Stöðnun í framkvæmd og formum trúarsiða og trúarboðunar hrek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.