Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 99

Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 99
Ingólfur Kristjánsson: STROKIÐ UM STRENGI. Endurminningar Þór- arins Guðmundssonar fiðluleikara og tónskálds. Setberg, Reykjavík 1966. Ingólfur ICristjánsson rithöfundur hefur sýnt það með fyrri bókum sín- um um ævi og störf ýmissa merkis- manna, einkum á sviði hljómlistar- innar, að honum fer skrásetning slíkra frásagna einkar vel úr hendi. Verður það eigi síður sagt um nýjasta rit hans af Jrví tagi, en það eru endur- minningar Þórarins Guðmundssonar fiðluleikara og tónskálds, Strokið um strengi. Frásagnaraðferð Ingólfs er hin eftirtektarverðasta, en um hana fer liann þessum orðum í eftirmála bók- arinnar eða „Eftirspili", eins og það er heppilega nefnt í samræmi við heiti Jressara endurminninga: „Við samningu bókarinnar hef ég valið Jjað form, að sögumaður segi frá í fyrstu persónu. Vona ég að með því móti hafi mér tekizt að koma til skila persónueinKennum, orðfæri og frá- sagnarmáta Þórarins, þótt vera kunni, að á stöku stað bregði þar eitthvað út af. En það er jrá mín sök en ekki hans.“ Ekki held ég, að höf. þurfi neinu að kvíða í þeim efnurn. Fæ ég eigi bet- ur séð, en að Jjessi frásagnaraðferð nái ágætlega tilgangi sínum. Sögumaður- inn stígur Jrar bráðlifandi fram á sjón- arsviðið, og frásögnin öll með sterk- um persónulegum blæ. Og Þórarinn Guðmundsson er svo geðþekk persóna og segir svo skemmti- lega frá, að hreinasta ánægja er að kynnast honum í þessum endurminn- ingum, og fylgja honum í spor, enda hefur hann frá mörgu að segja, er var stórum meir en vert Jress að festa það á blað. Hispursleysi og hrein- skilni svipmerkja frásögn hans, að ógleymdri notalegri kímni og orð- heppni, en alltaf er þar grunnt á góð- hug til samferðamannanna á lífsins leið, og samúðin með Jjeim, er standa höllum fæti á Jreirri vegferð. Þórarinn er kvistur sprottinn af traustum ættstofni á báðar hendur, og sver hann sig ótvírætt í ætt um persónuleika og gáfur. Foreldrar hans voru bæði „gefin fyrir söng og tón- list,“ og þegar á barnsaldri lineigðist hugur hans í þá átt. Er hér rakinn námsferill lians frá uppliafi vega, en hann var fyrsti íslenzki fiðluleikar- inn, sem lauk prófi í þeirri listgrein við erlendan tónlistarháskóla (í Kaup- mannahöfn), aðeins 17 ára að aldri. Góðu lieilli sneri hann að loknu námi lieim til ætjarðarinar, háði þar langa og harða barátu sem tónlistarmaður,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.