Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Page 102

Eimreiðin - 01.05.1967, Page 102
190 EIMREIÐIN dr. Beck liefur lagt nokkra stund á ljóðagerð á sinni eigin tungu, en sennilega mun það síður kunnugt al- menningi hér á landi, að liann hefur einnig ort dálítið á enska tungu, sem ég fullyrði, að hann kunni svo vel og hafi svo gott vald á, að honum sé leikur að því að tjá á henni liugsanir sínar í Ijóðformi. Upphaflega kom út í Winnipeg 1945 dálítið safn ljóða á enskn eftir dr. Beck, og var prentað sem liandrit, en 1952 kom það út í nokkuð stækk- aðri útgáfu í Grand Forks, Norður- Dakota, prentaðri af University of North Dakota Press. Flest ljóðanna í þtssu safni komu upphaflega í ýmsum blöðum í Banda- ríkjunum og Kanada, svo sem The Grand Forks Herald, The Minnea- polis Tribune, The Winnipeg Free Press o. m. fl., og cftirtöldum tíma- ritum: The American-Scandinavian Review (New York), Norden (Chica- go) og The North Dakota Quarterly (University of Nortli Dakota, Grancl Forks). Mörg kvæðanna eru ort á saknað- ar- og minningarstundum um látin mikilmenni, Churchill, Kennedy for- seta o. fl. Kvæðið The Lone Eagle er ort til minningar um hið sögulega flug Lindberghs yfir Atlantzhaf (í maí 1927). En önnur yrkisefni eru t. d. akur landnemans og í lokakaflanum eru nokkur jólaljóð. Ég birti hér sem sýnishorn síðara erindi Ijóðsins The Pioneer’s Field: The toiler’s story whispers yonder oak, Rugged as he and bent witli lieavy years, Yet broken not, thongh trembling oft with fears; A hero garland-crowned by Nature’s liancl — The fearless planter’s worthy monument. Öll bera ljóðin vitni hugarfari göf- ugmennis, sannmenntaðs manns og smekkmanns, og mun þessi litla og einkar smekklega bók verða kærkom- in hinum fjölmörgu íslendingum, sem þekkja Richard Beck, sem mann og menntamann, og kunna að meta hann, og það, sem eftir hann liggur. A. Th. Hafliði Jónsson frá Eyrum: JARÐAR- MEN, Ijóð. 1966. „Vegna marggefinna tilefna,” stend- ur í bréfi með bók mér sendri, að ég liygg til umsagnar. Kristján Jónsson kvað um náunga, sem honum þótti fullafskiptasamur um annarra hagi: „Þú mátt ígrunda málsháttinn, málma-lundur vizkusljór, að oft fær liundur áleitinn illa sundurrifinn bjór.“ Ég þóttist þekkja framanritaða vísu, raunar í dularbúningi nokkrum, j)ar sem Hafliði Jónsson frá Eyrum sendi mér, manni sér ókenndum, bók sína Jarðarmen; mér fannst það livað lík- legast, að nú ætlaði hann að freista jress, hvort ég vogaði mér að ræða við fullorðinn mann um takmarkað efni í stað Jsess að kasta köpuryrðum að heilum flokki, J)ar sem hver og einn gat lialdið ég ætti við einhvern hinna og Jrví látið hlutlaust, nú skyldi ég fá ákveðna bók að skeyta skap mínu á og Jiroskaðan mann til andsvara, ef Jjess Jjætti vert. Það er freistandi að fara í sparða- tíning, Jregar slíku hugboði skýtur upp, en hugboð getur verið blekking, og skal Jsví reynt að varast illar getsakir, cn skoða bókina fyrst og fremst sem eigulegan feng, J)ar sem hana geta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.