Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 11
Dómur geti gefíð vísbendingu um skapferli dómarans, hvort hann sé djarfur eða varkár, hvort hann fylgi fremur troðinni slóð eða marki ný spor, hvort hann leggi fremur rækt við formhlið mála en efnishlið o.s.ffv. Þama grípi þó menntun og starfsþjálfun svo mjög inn í málið að næsta samslungið sé. Síðan vitnar höfundur til franskra heimspeki- fræða um að „dómarar [séu] munnur laganna" og segir að rétt sé að lögin veiti dómur- unum stundum ærið takmarkað svigrúm til frjálsra úrlausna, en setningin feli í sér al- hæfíngu og ætli dómaranum almennt minni hlut en efni standi til. Réttarreglur og önnur atriði standa þó að ýmsu leyti í vegi fyrir því að dómari ráði hvernig hann hagar rökstuðningi. Auk þeirra atriða sem hér að framan hafa verið nefnd verður rökstuðningur dómara að vera í samræmi við reglur um óhlutdrægni og sjálfstæði dómstóla. í reglunni um að dómari sé óháður felst fyrst og fremst að hann sé sjálfstæður gagnvart stjómvöldum. Reglan um sjálf- stæði dómstóla þýðir hins vegar ekki að dómari láti einstaklingsbundin sjón- armið ráða mati á því hvemig hann leysir úr málinu. Þetta leiðir af reglunni um óhlutdrægni en í henni felst að matið verði að vera byggt á almennum viðmið- unum en ekki einstaklingsbundnum. Samkvæmt framangreindu þurfa dómstólar margs að gæta við túlkun á laga- reglum um rökstuðning dómsúrlausna. 2.1 Hlutverk dómstóla og tilgangur rökstuðnings Dómendur fara með dómsvaldið eins og segir í 2. gr. stjómarskrár lýðveldisins íslands nr. 33/1944. Dómstólar skera úr réttarágreiningi samkvæmt því sem gert er ráð fyrir í 1. mgr. 24. gr. laga um meðferð einkamála og í samræmi við aðrar rétt- arfarsreglur. Dómstólar ákveða refsingar og önnur viðurlög eftir því sem fyrir er mælt í lögum, sbr. 1. og 4. gr. laga um meðferð opinberra mála. Dómstólar fara einnig með það hlutverk að skera úr öllum ágreiningi um embættistakmörk yftr- valda samkvæmt 60. gr. stjómarskrárinnar en það gera þeir eftir almennum reglum. Samkvæmt 1. mgr. 70. gr. stjómarskrárinnar, sbr. 1. mgr. 8. gr. stjómskip- unarlaga nr. 97/1995, og 1. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/1994, eiga dómstólar að vera óháðir og óhlutdrægir. í úrlausnum sínum mega dómarar einungis fara eftir lögum, sbr. 61. gr. stjórnarskrárinnar. Meginreglan er sú að þinghöld eru háð í heyrenda hljóði samkvæmt 1. mgr. 70. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 1. mgr. 8. gr. stjómskipunarlaga nr. 97/1995, 1. mgr. 8. gr. laga um meðferð opinberra mála og 1. mgr. 8. gr. laga um meðferð einkamála, nema í sérstökum lögbundnum undantekningartilfellum en reglur um það eru í réttarfarslögum. í greinargerð með fmmvarpi til framangreindra stjómskipunarlaga kemur fram að markmið reglunnar sé að veita borgumnum rétt til að fylgjast með því hvort dómarar starfi í raun eftir lögunum, en það sé ekki unnt ef leynd hvíli yfir því sem fram fari í dómsölum. Reglunni sé þannig öðmm þræði ætlað að veita dómendum aðhald í störfum sínum þegar þeir kveði á um réttindi og skyldur borgaranna.7 7 Alþingistíðindi 1994-1995 A, þskj. 389, bls. 2098. 177
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.