Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 62

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Qupperneq 62
um 80% mengunar sjávar og er því án efa veigamesta uppsprettan.5 Mengun frá landi stafar frá athöfnum mannsins meðfram ströndum, sem og lengra inni í landi, og berst að mestu til sjávar með straumvötnum. Þessar athafnir hafa mest áhrif á lífríki sjávar við strendur landsins en mengun, sem reynst getur hættuleg heilsu manna og lífríkinu, berst einnig langar leiðir í vatnsfarvegi, hafstraum- um og í andrúmsloftinu. Meginþorri mannkyns býr meðfram ströndum og byggð virðist sífellt þéttast á þeim svæðum. Heilbrigði og stundum afkoma slíkra byggðarlaga er háð heilbrigðu lífríki hafsins meðfram ströndum. Helstu uppsprettur mengunar sem berast frá landi og skaða lífríki sjávar eru eftirfarandi:6 1. Skólp getur bæði komið frá íbúðarbyggð sem iðnaði. í skólpi frá íbúðar- byggð er að finna ýmis mengandi efni og efnasambönd; lífræn efni, nær- ingarefni og gerla, en í frárennsli frá iðnaði er einnig að finna önnur efni, svo sem olíuefni, þungmálma og þrávirk efni. 2. Þrávirk lífræn efni eyðast seint í umhverfinu. Efnin safnast fyrir í lífverum vegna mikillar leysni í fitu og lítils útskilnaðar og margfaldast styrkur margra þeirra því ofar sem lífverurnar eru í fæðukeðjunni. Helstu uppsprettur þrá- virkra lífrænna efna á landi eru ýmis konar iðnaður, landbúnaður og sorp- brennsla7 en leiðir þeirra til sjávar liggja með loftstraumum, ám og fráveitum. Margt bendir til þess að loftstraumar séu helstu flutningsleiðir margra þessara efna vegna þess að þau finnast í töluverðu magni langt frá þekktum upp- sprettum. Sýnt hefur verið fram á að mörg þessara efna geta haft mjög skað- leg áhrif á menn og aðrar lífverur. Þau geta orsakað breytingar á æxlunar- færum lífvera og áhrif geta einnig komið fram í næstu kynslóð á eftir þeirri sem kemst í snertingu við efnin. Sum þeirra eru krabbameinsvaldandi og meðal klórkolefnissambanda eru allra eitruðustu efni sem þekkjast. 3. Geislavirk efni er að finna í umhverfinu bæði vegna athafna mannsins og sem hluta af náttúrunni. Uppruni geislavirkra efna af mannavöldum í um- hverfinu eru að langmestu leyti vegna einhvers konar notkunar á kjarnorku. Helstu uppsprettur eru tilraunir með kjarnorkuvopn í andrúmsloftinu, kjarn- orkuiðnaður (einkum frá endurvinnslustöðvum) og kjarnorkuslys. 4. Þungmálmar eru frumefni sem öll er að finna í einhverjum náttúrulegum 5 Brubaker, Douglas: Marine Pollution and International Law - principles and practice. London 1993, bls. 33. Hér eftir vísað til sem „Brubaker". 6 Samantekt þessi á tegundum og uppruna mengunar í landi er aðallega byggð á upplýsingum sem er að finna á heimasíðu Hollustuvemdar ríkisins, www.hollver.is, og er hluti af tillögu Hollustu- verndar ríkisins að drögum að Framkvæmdaáætlun Islands gegn mengun sjávar frá landstöðvum, sem nánar er fjallað um í kafla 5. 7 Sem dæmi um hvers konar efni þetta em má nefna plastefni, leysiefni, aukaefni frá meðhöndlun vatns með klóri og bleikingu pappírs og skordýra- og illgresiseitur. Náttúruleg ferli, eins og sinu- og skógarbruni, eru einnig uppsprettur slíkra efna og í örlitlum mæli starfsemi plantna á landi og þörunga í sjó. 228
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.