Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Síða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2000, Síða 71
það leggja grunn að því markmiði að taka á umhverfisvandamálum hafsins í heild sinni.42 Vinna umhverfisstofnunarinnar á þessu sviði hefur verið talin fela í sér þá mikilvægustu þróun sem orðið hefur á sviði svæðisbundinnar stjórnunar meng- unar sjávar frá landi.43 Þrátt fyrir góðan árangur þessara svæðisbundnu samn- inga hefur þó verið talið að þá skorti samræmi til þess að geta styrkt hvern ann- an og myndað góða heild. Reynt hefur verið að gera samræmingarsamninga en þeir hafa ekki alltaf borið þann árangur seni skyldi. 4.3.5 Dagskrá 21 Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun sem haldin var í Ríó de Janeiro árið 1992 gat meðal annars af sér Dagskrá 21 44 Fyrir ráðstefnuna stóðu vonir til þess að hún yrði vettvangur nýs hnattræns samnings er tæki til mengunar sjávar frá landi 45 Það varð hins vegar ekki að veruleika. í Dagskrá 21 voru fest á blað forgangsverkefni er ríki skyldu taka til athug- unar til þess að ná tökum á mengun sjávar frá landi og ríki hvött til heilbrigðrar landnotkunar er drægi úr mengun er borist gæti til sjávar.46 Dagskrá 21 skildi hins vegar framtíðarþróun alþjóðaréttar á þessu sviði eftir í töluverðri óvissu. Ríki voru hvött til þess að „þróa og styrkja Montreal-reglumar eins og við gat átt“.47 Jafnframt var Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna hvött til þess að boða til alþjóðlegs fundar um gerð alþjóðasamnings um vamir gegn mengun sjávar frá landi eins og fljótt og kostur er 48 íslenska rrkisstjómin tók virkan þátt í þessum samningaviðræðum og bauð til síðasta undirbúningsfundar ráðstefnunnar í Reykjavík í mars 1995. A undirbún- ingsfundinum í Reykjavík lagði íslenska sendinefndin áherslu á að koma af stað vinnu við gerð hnattræns sáttmála um bann við losun þrávirkra lífrænna efna í hafið. Málið var tekið upp á stjómarfundi í Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóð- anna í maí 1995 og í febrúar 1997 var endanlega ákveðið að hefja samningavið- ræður um alþjóðlegan sáttmála. Samningaviðræður hófust í fyrra og er ætlað að ljúka á næsta ári. Gert er ráð fyrir að í þeim sáttmála verði tekið á tólf tegundum þrávirkra lífrænna efna sem talið er að mest hætta stafi af en jafnframt að settar verði reglur um hvemig bæta megi nýjum efnum inn á bannlista samningsins í framtíðinni.49 42 U.N. Environmental Programme, Annual Review (1980) bls. 78. 43 M’Gonigle. bls. 187-188. 44 Á ensku Agenda 21. U.N. Doc. A/CONF. 151/26 (vols. 1,II,& 111) (1992). 45 M’Gonigle, bls. 211. 46 Ákvæði (i) liðar 28. mgr. 17. gr. Fyrir forgöngu íslensku sendinefndarinnar á ráðstefnunni voru sérstaklega ræddar aðgerðir til að draga úr losun lífrænna þrávirkra efna og mengun frá landi. Magnús Jóhannesson: „Verndun hafsins fyrir mengun“. 47 Ákvæði (a) liðar 25. mgr. 17. gr. 48 Ákvæði 26. mgr. 17. gr. 49 Magnús Jóhannesson: „Vemdun hafsins fyrir mengun". 237
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.