Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Síða 19

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Síða 19
19 I. Óvæni, felmtur, furða. Litum þá fyrst á það, sem virðist vera frumlegast og koma fyrst fyrir og áhöld eru jafnvel um, hvort nefna beri tilfmning eða ekki. óvara- eða óvæniskendin. í fyrslu virðist þessi snögga og oft sterka aðkenning, sem maður fær, þegar manni verður hverft við, ekki hafa í sjer fólgið það, sem annars einkennir allar tilfinningar, en það eru þægindin og óþægindin, geð- feldnin og ógeðfeldnin. Þó bregður þessari aðkenningu mjög fljótt til annarshvors; hún verður annaðhvort að ógeðfeld- um felmti eða gleðilegri undrun. Frumlegustu kendina nefni jeg þetta af því, að hún kem- ur einna fyrst yfir mann. Þegar maður er óviðbúinn, þegar eitthvað kemur manni á óvart eða óvænt, þá er sagt, að maður verði hissa, hlessa, forviða eða jafnvel agn- dofa; en nafnorð eigum vjer ekki enn til á íslensku yfir þetta, þótt aðrar þjóðir viðhafi það svo að segja í öðru hverju orði. Danir nefna þetta: Overraskelse, Þjóðverjar: Ueberraschung, Frakkar og Englendingar: surprise; en hvað eigum vjer að kalla það? Af því, sem viðhaft er í daglegu tali á islensku, kæmist ef til vill viðbrigði og hnykkur næst þvi, sem við er átt. En þetta táknar frekar, hvernig manni verður við og viðbragðið, en sjálft sálarástandið. »Overraskelse«, »surprise« á ekki að tákna annað en þetta, að eitthvað komi manni óvænt eða óvörum. Nú koma orðatiltækin »úvara-gestur« og »úvara-tilfelli« fyrir í fornu máli, og því sje jeg ekki betur en að þelta mætti nefna: óvara, úr því að það á að tákna, að eitthvað komi manni á óvart (sbr. orðin: vari, fyrirvari, eftirvari), eða þó lieldur það, sem mjer þykir snotrara: óvæni. Það táknar og, að eitthvað komi að manni óundirbúið og óvænt, og mundi fara vel á því í ýmsum orðatiltækjum, eins og t. d. ef mað- ur segði: þetla var mjer hreinasta óvæni. Ekki þarf endilega i þetfa að leggja það, að maður hafi vænt einhvers annars og ekki þessa; í orðinu liggur að eins það, að eitthvað komi manni óvænt. Furðu og undrun má ekki nefna þetta af þvi, að þau orð tákna hærra stig svonefndra vitkenda, og »for- viða«, sem landlæknir G. Björnson hefir slungið upp á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.