Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 24

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Qupperneq 24
24 |)ó kvelur forvitnin þá svo mjög, þótt þeir sjái ekki néma dauðon snák og últroðinn, að þeir eru langa-lengi að hring- sóla í kringum hann og seijast loks á hækjur sínar í liæfi- legri fjarlægð umhverfis hann og einhlína síðan á hann. Öllum þessum skepnum virðist forvitnin vcra meðfædd eðl- ishvöt, er vaknar við alt, sem þeim þykir nýstárlegt og vek- ur furðu þeirra. En hjá manninum er hún í fyrstu að eins óákveðin eðlishneigð (disposilion), því að manninum er svo farið i þessu, sem svo mörgu öðru, að hann þarf að læra llest af þvi, sem útheimtist til þess að hann geli svalað for- vitni sinni. Hann þarf t. d. að læra að samhæfa svo hreyf- ingar augna sinna, að þau geli fylgst að að skoða hlutina. Ifann þarf að læra að þreii’a og þukla og beila höndum sínum lil þess að geta handfjatlað þá. Og hann þarf að læra að skríða, ganga og hlaupá til þess að gela nálgast þá. En forvitnin rekur hann til þessa, og ánemma l)eygist krókur- inn lil þess, sem verða vill. Hað sjest l)est á því, hversu gjarnt ungbörnum er á að lála alt upp í sig, og sýnir það jafnframt, að forvilnin eins og raunar ílest annað er i fyrstu orðin lil i þágu endurnæringarþarfarinnar. Annars getur for- vitnin sprottið af ýmsum hvötum og blandast ýmiss konar tilfinningum og tilhneigingum. Oft er hún blönduð geig, hræðslu og kvíða, og stundum getur hún jafnvel sprottið af vígahug, hatri og hefnigirni, eins og t. d. er menn og skepn- ur liggja í launsátri og njósna þaðan um bráð sína eða fjandmenn. En líðast sprettur hún þó upp af furðunni, upp af þörfinni og lönguninni til að verða einhvers vísari. — Starið, glápið og gónið er fyrsti vottur forvitninnar; þá koma augna- og handahreyfingar og loks likamshreyfingar, sem allar miða að því að draga sig nær því til að grand- skoða það, sem vakið hefir forvitnina, Þegar forvitnin mágn- ast, verður hún að hnýsni. Menn hnýsast þá jafnvel í það, sem þeim er óleyfilegt og þeim kemur ekki vitund við. Er því hnýsnin fremur talin löstur en kostur. En vist er um það, að bæði forvitni og hnýsni eru undirrót allra and- legra framfara og geta af sjer, er frá líður og ofar dregur, bæði undrun manna og aðdáun, fróðleiksfýsn þeirra og þekkingarþorsta. En af því að þelta eru samsettar tilfinn- ingar, sem nálgast jafnvel hugðirnar, eins og t. d. er maður verður svo fróðleiksfús, að hann leggur alt annað í sölurnar fyrir þessa ástríðu sína, — þá verðum vjer að geyma oss þessar tilfinningar og víkja heldur eilthvað að þeim síðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.