Hugur - 01.01.1996, Qupperneq 13

Hugur - 01.01.1996, Qupperneq 13
Af tvennu illu 11 1. Stórslysið: Læknir er á ferð í bfl sínum og ekur óvænt fram á flugvélarflak á miðjum veginum. Vélin er greinilega nýhröpuð og liggur stórslasað fólk eins og hráviði meðfram henni. Hægra megin akbrautarinnar kúrir einn hinna slösuðu og metur læknirinn það svo að þótt honum sé viðreisnar von þá taki um klukkutíma að bjarga lífi hans. Hinum megin brautarinnar liggja fimm minna slasaðir einstaklingar en þó allir í lífshættu. Læknirinn ályktar að um klukkutíma taki að bjarga þeim samanlagt - en sé ekkert að gert innan þess tíma muni dauðinn ljósta þá alla sigð sinni. Læknirinn velur að bjarga þessum fimm á kostnað hins eina. 2. Þórður á stofu 6. Morguninn eftir er læknirinn á stofugangi á deildinni sinni. Á stofu 7 liggja fimm sjúklingar sem allir eru í lífshættu þar sem þá bráðvantar líffæri, hvern sitt (einn þarf nýtt hjarta, annar lungu, þriðji lifur o.s.frv.) og enginn líffærabanki í nánd. Á stofu 6 liggur einn sjúklingur, Þórður, sem skorinn var upp við botnlangabólgu fyrir nokkrum dögum og á að útskrifast eftir hádegið. Minnugur ákvörðunar sinnar við flugvélarflakið ákveður læknirinn nú að stytta Þórði aldur og nota líffæri hans til að tjasla upp á hina fimm sjúklingana. Hann telur enda miklar líkur á að slíkt sé gerlegt. 3. Jámbrautarvagninn. Maður stendur á jámbrautarpalli og bíður eftir lest. Fyrir framan pallinn eru tveir aðgreindir lestarteinar sem ná eins langt í sitt hvora áttina og augað eygir. Hann sér í fjarska að fimm verkamenn eru að bardúsa eitthvað á öðrum teininum og einn verkamaður á hinum. Skyndilega uppgötvar söguhetjan sér til skelfingar að mannlaus jámbrautarvagn kemur rennandi eftir þeim teininum sem fimm em að vinna á, og stefnir beint á þá. Hún eygir enga von um að verkamennimir taki eftir vagninum fyrr en hann hefur skollið á þeim og kramið til dauða, né er hún nógu nálægt til að geta hrópað vamaðarorð til þeirra. Söguhetjan vann hins vegar eitt sinn á jámbrautarstöðinni og veit þar af neyðarhandfangi sem hún getur gripið í til að beina vagni milli teina. Rétt áður en vagninn nær til verkamannanna fimm seilist hún í handfangið og beinir honum á hinn teininn þar sem einn verður fyrir vagninum og lætur lífið. Hinir fimm sleppa óskaddaðir. Rétt er að taka fram strax, eins og Foot gerir í ritgerð sinni, að þótt sumar sögumar kunni að virðast æði groddalegar þá er þeim ekki ætlað að móðga neinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.