Hugur - 01.01.1996, Síða 26

Hugur - 01.01.1996, Síða 26
24 Kristján Kristjánsson nefnt svo - því að dafna sem persóna. En forsvarsmenn dygða- kenningar nútímans kjósa fremur að litið sé á hana sem þriðja kost- inn, enda er þeim ami að löguneytinu með nytjastefnu og öðrum hefðbundnum leikslokakenningum sem þeir hafa yfirleitt mikinn ímigust á. Rökin fyrir sérstöðunni gætu verið þau að ekki sé kveðið á um að rétt breytni stuðli endilega að hinu góða, dygðunum, heldur fremur að hún sé í samræmi við þær og einnig hitt að ekki sé farið fram á að hið góða sé „hámarkað“, þ.e. aukið í heild í hvert sinn sem breytt er, eins og viðtekið er í leikslokakenningum. Hvorugt breytir þó því að dygðafræðingamir sigla nær brirni leiksloka en boðum lögmáls. Það var ekki að ástæðulausu að ég lofaði Þorstein Gylfason hér áðan fyrir að hafa kynnt nýju dygðafræðin fyrir okkur íslendingum. Kenningamar sem dygðafræðin þokuðu um set voru nefnilega hálf- gerðir dvergar, þótt þær vörpuðu löngum skuggum á vettvangi sið- fræðinnar. ítalskt máltæki segir að þegar dvergar varpi löngum skuggum sé komið sólsetur - og á þessum tíma var sól siðfræðinnar nær hnigin til viðar: Blóðlaus nytjastefna af því hughyggjukyni er ég frábað mér hér að framan glímdi við lögmálskenningar án löggjafa og afstæðiskennda fjölhyggju, liberalisma. Afsprengið var siðferðilegur dvergakór sem gat ekki einu sinni svarað því af viti hvers vegna böm ættu að ganga í skóla og verða aö mönnum; skýrt dæmi þess er að finna á öðmm stað í fyrmefndu greinasafni.37 Dygðafræðunum varð gott til liðs meðal heimspekinga, einkum ungra heimspekinga, vegna þess að þau vom einfaldlega svo miklu betri en það sem boðið hafði verið upp á langa hríð. Maclntyre hefur án efa á réttu að standa er hann segir að megi á annað borð tala um einhveija heilbrigða siðferðiskennd alþýðufólks þá sé hún umfram allt aristótelísk: snúist um spurninguna hvað sé „hollt manni“.38 Mergurinn málsins er sá að postular dygðafræðanna eiga einkum hrós skiliö fyrir að hjálpa okkur að endurheimta fornan 37 Sjá Gutmann, A., „Til hvers að ganga í skóla? Menntun frá sjónarhóli nytjastefnu og réttarhyggju" (þýð. Róbert Jack), Heimspeki á tuttugustu öld. oo Maclntyre, A., „Plain Persons and Moral Philosophy: Rules, Virtues and Goods“, American Catholic Philosophical Quarterly, 66 (1992), bls. 3.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.