Hugur - 01.01.1996, Side 73

Hugur - 01.01.1996, Side 73
Um list ogfegurð 71 persónulcLki og reynsla listamannsins ákvarða hvað á að tjá og þess vegna einnig hversu víðtæk sértekningin á að vera og hvers eðlis hún á að vera. Þessvegna sér Símon ástæðu til að benda á að hann sjái ekki að smekk almennings stafi meiri hætta af þessari tegund listar en sumum öðrum. Eftirlíkingin blekki sjálfsagt miklu fleiri. Vandamálið sé einfaldlega alltaf hið sama. Einfeldningurinn láti hvarvetna hæglega blekkjast og það hafa enn ekki verið fundin nein ráð til þess að lækna hann af dómgreindarleysi. Form og efni, siðgæði, sálkönnun og Uf listamannsins Um sjötta og sjöunda kafla verður ekkert rætt hér þar sem Símon ræðir aðeins ítarlegar hvenær um hreina list er að ræða og hvenær hún skal kallast eittthvað annað. En áttundi kafli er þeim mun merkilegri, en þar ræðir Símon um form og efni listaverks. „Efni“ er þá í merkingunni innihald, þ.e. hvað verkið tjáir. Símon ræðir fyrst þá skoðun margra fagurfræðinga 19. aldar að gera skuli greinarmun á innihaldi listaverks og úthaldi þess, þ.e. formi, og að fegurðin búi eingöngu í öðru hvoru. Hann virðist hafa miklar áhyggjur af því hvað þetta úrelta viðhorf, að hans mati, eigi greiða leið að skoðunum almennings. Sannleikurinn sé aftur á móti sá að hvorki efni né form listaverka verði tekið úr þeim, einangrað og ákvarðað fagurt. Aðeins eining forms og efnis getur verið fögur. Svo ég vitni í Símon sjálfan þá segir hann að „í list hefur efnið ávallt form og formið tjáir ávallt eitthvert efni“.6 í níunda kafla ræðir Símon hið sígilda viðfangsefni um samband fegurðar og siðgæðis. Hann nefnir þá skoðun, sem er frá Platóni komin, að fegurðin eigi að vera þjónn siðgæðisins og að hún eigi sér enga sjálfstæða tilveru. Þetta er ein af fáum kenningum sem Símon nefnir í bókinni og hann telur vera úrelta, sem hefur ekki orðið ofan á hjá svokölluðum almenningi. Símon telur að fegurð og siðgæði séu sjálfstæð gildi, óháð hvort öðru, og það sé engin nauðsyn á því að þau fari ávallt saman né stangist ávallt á. Símon ræðir einnig í níunda kafla samband listarinnar við sann- leikann. Hann telur það vera nokkuð augljóst að sambandið þar þurft ekki að vera náið, þar sem sannleiksgildi listaverks sé ekki í neinum 6 Tilv.rit, bls. 77.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.