Hugur - 01.01.1996, Síða 120

Hugur - 01.01.1996, Síða 120
118 Ritdómar Deilur heimspekinga hafa löngum snúist um aðgang okkar að sannleikanum og þar er stjómmáláheimspekin engin undantekning. Sú spuming er reyndar áleitin fyrir alla stjómmálaheimspekinga, hvort yfir höfuð sé hægt að takast á við stjórnmálaheimspeki án þess að takast fyrst á við þekkingarfræðina. Það virðist skynsamlegt í bók sem er ætluð almenningi að ganga út frá ákveðnu sammæli um einhverja tegund afstæðishygju eða þekkingarfræðilegs umburðarlyndis. Þetta er skynsamlegt m.a. í sjósi þess pólitíska veruleika sem við búum við þar sem því er þannig háttað að ef einhverjir hafa aðgang að hinum hreina, djúpa, eilífa sannleika, þá em þeir snöggtum fleiri sem efast um þennan aðgang og eru staðráðnir í að hindra einokun af því tagi sem stjómspeki Platóns boðar. Furstann eftir Machiavelli hafa menn löngum átt erfitt með að gera upp við sig hvemig skilja bæri. Felur ritið í sér hagnýtar ráðleggingar sem beinlínis vom hugsaðar handa Cesare Borgia, sem Machiavelli kann að hafa viljað koma sér í mjúkinn hjá - með víðari skýrskotun og notagildi, þannig að öðmm furstum mætti auðvelt vera að nýta sér heilræðin? Eða er hér kannski á ferð fyrsta félagsfræðilega greiningin á því hvernig stjómmál ganga í rauninni fyrir sig (eða önnur, ef menn vilja líta til Aristótelesar í þessu tilliti)? Eða er hér á ferðinni háðsádeila á hvemig málum var háttað á Ítalíu á tímum Machiavellis? Við því á Hannes Hólmsteinn ekki einhlýtt svar, fremur en aðrir rit- skýrendur, en það fer ekki framhjá honum hvaða áhrif þessi óljósi tónn hafði stjórnmálaþáttöku Machiavellis sjálfs: Nú höfðu örlögðin leikið dálaglega á þann mann, sem skrifað hafði heila bók um það hveraig hugrakkir menn og óvflsamir gætu leikið á örlögin: Fyrst var honum neitað um embætti, vegna þess að að Medici-menn grunuðu hann um samúð með lýðsinnum, síðan höfn- uðu lýðsinnar honum, af því að hann hefði unnið fyrir Medici- ættina! (62) Þessi skarpskygni á glettni örlaganna kemur þó ekki í veg fyrir afar sérkennilegan og heiðin undirtón í umfjöllun Hannesar um þau efni sem Machiavelli tekst á við (74—79). Góður orðstír er það „sem mest er um vert“ (79) fyrir fursta og aðra stjómmálamenn, segir Hannes, og verður sú hugsun honum tilefni til að víkja all nokkuð frá þeim skoðunum sem hann hélt fram í kaflanum um Platón, að torvelt væri með sannleikann allan: Sagan er hinn mikli dómari, sem á að sjá um, að menn fái makleg málagjöld. Engin refsins er þyngri en sú að geta sér illt orð eftir andlátið, hversu ljúft sem lífið sjálft hefur verið mönnum. (75)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.