Hugur - 01.01.1997, Side 73

Hugur - 01.01.1997, Side 73
HUGUR Samrœðusiðfrœði Jiirgens Habermas 71 afstöðubreyting eða breytti skilningur á heiminum (hreyfingin frá hinu sjálfhverfa til hins almenna) er til marks um umskipti siðferðilegrar röksemdafærslu af velsæmisstigi á framsæmisstig í kenningu Kohl- bergs.69 Einstaklingssiðferði (Moralitat) verður óháð samfélagssið- ferði (Sittlichkeit) - þ.e. siðum og venjum samfélagsins.70 En hvað gerðist ef efahyggjumaður sæi við þeirri gildru sem felst í gjömingarmótsögninni og hreinlega neitaði að rökræða? Habermas er býsna sannfærandi þegar hann heldur því fram að það sé óhugsandi að draga sig alfarið út úr hversdagslegum samskiptum sem miða að gagn- kvæmum skilningi eða samkomulagi, a.m.k. án þess að lenda úti á braut sjálfstortímingar.71 En er nokkur ástæða til þess að víkja frá hinum óumdeildu sannindum siðferðilegs lífs þrátt fyrir að ekki sé hægt að sniðganga samskiptabreytni með öllu? í fyrsta lagi er rétt að taka fram að einungis þau viðmið sem em umdeild koma til kasta samræðunnar. Af þeim sökum er ekkert hróflað við ýmsum þáttum siðferðilegs lífs sem gengið er út frá sem óumdeildum sannindum innan lífheimsins. Við hvorki þurfum né getum dregið öll viðmið í efa á sama augnabliki. Engu að síður er hægt að gagnrýna hvaða viðmið sem er, þar á meðal endurgerð Habermas á forskrift hinna málnotkun- arfræðilegu forsendna rökræðunnar. Þegar réttmæti viðmiðs er dregið í efa virðist óhjákvæmilegt að taka upp samræður. Sé kröfunni um að taka skilyrta afstöðu til viðmiðs (t.d. um launajafnrétti kynjanna) undir slíkum kringumstæðum hafnað jafngildir það „fastheldni á rótgróna 69 „Moral Consciousness," s. 168. A.m.k. tvennt rýrir gildi kenningar Kohlbergs í þessu tilliti: Annars vegar hafa rannsóknir sýnt að allt að heimingi Bandarfkja- manna, til dæmis, nái aldrei þriðja aðalstigi siðferðisþroska; hins vegar skipa siðadómar kvenna þeim gjarnan á annað aðalstig siðferðisþroska, nánar tiltekið þriðja undirstig á velsæmisstigi (Kohlberg greinir hvert aðalstig siðferðisþroska í tvö undirstig), þrátt fyrir að ýmis önnur gögn bendi til meiri (og jafnvel annars konar) siðferðisþroska þeirra en mælist með aðferð Kohlbergs. Sjá um þetta t.d. S. Benhabib, „The Generalized and the Concrete Other: The Kohlberg-Gilligan Controversy and Moral Theory,“ í Situating the Self, s. 148-177. Sjá einnig Sigríði Þorgeirsdóttur, „Er til kvennasiðfræði? Hugleiðingar um hugmyndir Carol Gilligan um siðgæði kvenna og þýðingu þess fyrir hugmyndafræði íslenskrar kvenna- pólitíkur," í Ragnhildur Richter og Þórunn Sigurðardóttir, ritstj., Fléttur (Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum, Háskólaútgáfan, 1994), s. 9-32. 70 Hér er ekki rúm til þess að gera tengslum Habermas og Kohlbergs frekari skil. Sjá nánar White, The Recent Work of Jiirgen Habermas, s. 58-68. 71 „Discourse Ethics," s. 99-102. Sjá mjög góða umfjöllun um þetta hjá White, The Recent Work ofJiirgen Habermas, s. 50-54.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.