Hugur - 01.01.1997, Síða 83

Hugur - 01.01.1997, Síða 83
HUGUR Samrœðusiðfrœði Jiirgens Habermas 81 endurspegli þá hugsjón að reglur og stofnanir þjóðfélags séu aðeins lögmætar ef allir hafa (eða telja sig hafa) gilda ástæðu til að ljá þeim samþykki sitt og þar af leiðandi einnig þá samfélagssýn að ekki þurfi að fela neitt fyrir meðlimum þjóðfélags til að tryggja viðhald þess eða framgang, er ekki nauðsynlegt að túlka þessar hugsjónir með þeim hætti sem kemur fram í gagnrýni Lukes. í fyrsta lagi gerir hugmyndin um skynsamlegt samkomulag ekki ráð fyrir því að allir þegnar þjóð- félags séu fullkomlega skynsamir eða partur af samstæðri heild þar sem sérhver þáttur í lífi þeirra er undir smásjá hins opinbera. Þess er aftur á móti krafist að reglur og stofnanir þjóðfélags endurspegli viðhorf meðlima þess sem frjálsra þegna sem njóta jafnræðis - og að það sé opinbert. Hugmyndin um samkomulag vísar ekki á lífshátt þar sem allir hafa sömu hugsjónir heldur lífshátt þar sem hugsjónin um margbreytileika og fjölhyggju er staðfest opinberlega og viðhaldið á grundvelli þessa sameiginlega skilnings á lýðræðislegu sjálfræði þegnanna. Það má heldur ekki túlka hugsjónina um skynsamlegt sam- komulag (og hugmyndina um rökræðureglumar/fyrirmyndarmálþingið sem tengist henni) of hlutstætt. Þess er t.d. ekki krafist að sérhvert viðmið eða opinbert stefnumál sé samþykkt samhljóða af öllum sem það snertir beinlínis eða hefur hugsanlega einhver áhrif á. Sú krafa er hins vegar gerð að þær aðferðir sem tíðkast við ákvarðanatöku og málamiðlanir í opinberu lífi séu álitnar sanngjarnar í þeim skilningi að þær reglur sem liggja þeim til grundvallar séu ekki hafnar yfir ágreining og lögmæti þeirra sé endanlega háð samþykki allra.107 Hugmynd Habermas um skynsamlegt samkomulag gerir þannig óbeint ráð fyrir sérstökum stofnunum eða vettvangi á hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins, svokölluðum „almenningi" (public sphere), þar sem þegnarnir geta yfirvegað og rökrætt hvernig þeir vilja haga samlífi sínu.108 Critique of the Critics," í American Political Science Review, 74 (1980), s. 1007- 1017. 107 Sjá K. Baynes, „The Liberal/Communitarian Controversy and Communicative Ethics," s. 304 og áfram. 108 Sjá t.d. J. Habermas, „Further Reflections on the Public Sphere,“ í C. Calhoun, ritstj., Habermas and the Public Sphere (Cambridge, Mass.: MIT Press, 1992), s. 446 og áfram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.