Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 2
Húsmœðraskólinn á Hallormsstað.
Námslítninn er 2 vetur: Yngri deildar frá veturnóttum til
aprílloka, eldri deildar frá 20. sept. til aprílloka. — Aðal-
námsgreinar yngri deildar eru: íslenska, reikningur, náttúru-
fræði, eitt útlent mál, saumaskapur, vefnaður og prjón. í eldri
deild: Matarfræði, matreiðsla, heimilisstjórn og vjelprjón. —
Inntökuskilyrði eru: Aldurslágmark 18 ár. Fullnaðarpróf sam-
kvæmt fræðslulögunum. Heilbrigðisvottorð. Ábyrgð fyrir skil-
vísri greiðslu skólakostnaðar. — Inntöku í eldri deild skólans
geta og fengið þær stúlkur, er stundað hafa nám einn vetur
á alþýðuskóla, eða hafa aðra mentun jafngilda. — Skólinn
leggur nemendum til kenslu, húsnæði, ljós og hita gegn 100
króna skóiagjaldi hvort skólaár. Skólinn hefur matarfjelag og
var daglegur matarkostnaður kr 1,28 s. 1. vetur. Skólagjald
og helmingur dvalarkostnaðar greiðist 1. nóv., en hinn lielm-
ingurinn 1. febrúar, — Símstöð: Hallormsstaður.
Sigrún P. Blöndak
Vornámsskeið
verður haldið við Húsmæðraskólann á Hallormsslað á kom-
anda vori, frá 14. maí til 25. júní. — Námsgreinar: Mat-
reiðsla, garðyrkja, vefnaður og saumaskapur. — Nemendur
skiftast í flokka eftir námsgreinum. -r- Skólagjald 10 krónur.
F L Ó R A.
Blóm, Kransar, Fræ, Matjurtir, o. fl. viðvíkjandi garðyrkju.
Sendum vörur gegn póstkröfu hvert á land sem er. Gerið
fræ- og trjáplöntupantanir yðar SNEMMA á næsta vori.
Ragna Sigurðardóítir, Ingimar Sigurðsson,
Vesturgötu 17, Reykjavík. Sími 2039.