Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 125

Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 125
Hlin 123 með pokann sinn undir hendinni, hann stóð við í öðru hvoru spori og bljes mæðilega. Hann horfði ýmist um öxl ofan í dal- inn, sem hann kom frá, eða fram fyrir sig á litla, snyrtilega kotbæinn, sem blasti við honum upp í hliðinni, sólin skein svo hlýlega á rúðurnar núna um sólarlagið. Afi tók brosandi móti Óla á hlaðinu og óskaði hann velkom- inn, kisa kom út líka og nuddaði sjer upp við fótinn á Óla I kveðjuskyni, en hvað var þetta, henni er allt í einu sparkað út í skafi, hún vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. — »Sveiaftan«, sagði afi byrstur, og tók kisu í fang sjer og strauk hana, þangað til hún fór að mala. »Við kisa viljum bæði vera þjer góð, Óli minn, og með Guðs hjálp vona jeg að það ' takist«, sagði afi um leið og' hann bauð óla í bæinn. ÓH svaraði engu, en skálmaði inn og fleygði pinkli sínum við dyrnar. — Afi hitaði kaffi og nóg var á borð borið, enda tók óli hressilega til matar síns. Þegar borðhaldinu var lokið, spurði Óli hvar hann ætti að sofa og afi vísaði honum til sæng- ur og sofnaði Óli brátt svefni rjettlátra. Næsta dag sýndi afi Óla kotið í krók og ltring og sagði honum hvaða störf hann ætti að hafa á hendi. Óli gekk með hendur í vösum, þrjóskuleg- ur á svip. Afi ljet sem hann sæi það ekki, en var hinn glaðasti við gestinn. — Þegar þessu var lokið segir afi: »Þessa spýtna- hrúgu þarna í skúrnum verðurðu að höggva í eldinn, áður en þú fær vott eða þurt. Jeg fer út í hlöðu að skera hálm, við skulum nú báðir keppast við um stund, þá verður gott að fá sjer matarbita á eftir«. Það heyrðist brátt suðan í vjelinni hjá afa úr hlöðunni. Átti nú Óli að taka sig til? 0, nei, hann settist á viðhögg'ið og fór að líta í kringum sig', þarna var ekki urn auðugan garð að gresja: Viðhöggið, 2 axir, sögin og spýtnaruslið, það var alt og' sumt. Afi stöðvaði vjelina eftir nokkra stund og hlustaði eftir höggum úr skúrnum, en þar var a.lt kyrt og hljótt. f gegnum rifu á þilinu sá hann hvar Óli sat á viðhög'ginu og horfði í gaupnir sjer. »Aumingja drengurinn, ósköp hlýtur hann að vera orðinn svangur«, sagði afi við sjálfan sig og stundi við. óli stökk á fætur eins og stungið væri í hann hníf. Hafði hann heyrt afa andvarpa, eða var það sulturinn, sem gerði vart við sig? Hann þreif stærri öxina og hjó ótt og títt, það leið ekki á löngu áður en hann kom labbandi niður brekkuna með fyrsta viðarfangið, hann kastaði því með brölti og bramli niður í kass- ann hjá eldstónni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.