Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 49

Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 49
tílín 47 skólann sóttu, höfðu lítið handa á milli og ekki á annað að treysta en vinnu sína. í þá daga litu ýmsir hornauga á þessa mentunarviðleitni kvenna. Það var svo óvanalegt að stúlkur settust við bókalestur, lærðu að skrifa og reikna og ýmislegt fleira, — þetta var nýjung og þótti jafnvel fjarstæða. En einmitt þessum umkomulitlu og áhugasömu stúlkum reyndist Elín Briem styrkasta stoðin. Hún hjálpaði þeim með ráðum og dáð, útvegaði þeim sum- arvinnu, og varð það oft til þess, að þær gátu haldið náminu áfram. Skólinn var frá fyrstu byrjun tveggja vetra skóli. Og þar sem Elín var ástúðlegasti og ágæi- asti kennari og húsmóðir, sem ætíð var öllum jöfn, þá er það ekki nema eðlilegt að þær sem skólann sóttu, námsmeyjar úr öllum hjeruðum landsins, virði haná og elski. í 12 ár samfleytt var Elín Briem forstöðukona Ytrieyjarskólans. Á þeim tíma jókst álit og aösökn skólans svo, að tvívegis ljet skólanefnd stækka hús- næðið og kenslukonunum var fjölgað úr 2 upp í I. Oft varð þó að neita umsækjendum sökum þrengsla. Þó munu þar hafa notið kenslu alt að 40 nemendur í einu, þegar flest var. Þó skólinn væri svona ódýr og fyrirkomulagið frjálsara en í flestum öðrum skólum, þóttu náms- meyjar þaðan .yfirleitt vel að sjer og voru eftirsóttar bæði sem barnakennarar og saumakonur. Árið 1895 slepti Elín Briem forstöðu Ytrieyjarskól- ans, er hún giftist cand. theol. Sæmundi Eyjólfssyni. En eftir aldamótin, þegar skólinn var fluttur að Blönduósi, veitti Elín, sem þá var orðin ekkja, honum enn forstöðu um nokkur ár, þar til hún giftist öðru sinni Stefáni Jónssyni, verslunarstjóra á Sauðárkróki. Kvennafræöarinn. — Þegar á fyrstu árum sínum á Ytriey bárust Elínu Briem svo margar fyrirspurnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.