Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 123

Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 123
121 Hlin að liugsa, en hvorugt var Óla gefið. En aftur á móti hafði hann þann ágalla að glápa og góna á alt, sem fyrir augun bar, þessvegna gieymdi hann líka því, sem hann átti að gera. En hvað gat hann nú verið að giápa á hjer úti í haganum. Nóg var nú til: Fugiar sem flugu framhjá, fiðrildin, hestarnir og kýrnar. Meðan Óli var að athuga alt þetta, iæddust kindurnar inn á tún nágrannans, því þar var betra haglendið. Þegar svona var komið, urðu þeir báðir reiðir, húsbóndinn og nágrann- inn. Og þar eð Óli Ijet sjer lítt segjast, var smalamensku hans lokið eftir nokkra daga. Á næsta stað var Óla. ætlað að hjálpa til í fjósinu, moka, gefa og- brynna, en hann sveikst um ait saman, lá í þess stað bak við hlöðuna og flatmagaði. Þegar honum var leitt fyrir sjónir, hvílíkur ómenskuháttur þetta væri, sagði Óli bara.: »Það borgar sig' ekki«, það var orð- tak lians, sem einhver hrekkjalómurinn hafði kent honum, þegar menn svo ýmist hlógu að aðförum hans eða brugðust reiðir við, var Óla skemt. Svona liðu nokkur ár af æfi aumingja Óla litla. Sumir reyndu að taka hann með góðu, en aðrir hugðust að berja hann til hlýðni, hvorugt sýndist ætla að duga. — Enginn nefndi skóla- gang á nafn. Oddvitinn, sem átti að sjá honum fyrir samastað, var í standandi vandræðum. Það var fátt um uppeldisstofnanir fyrir börn á þeim dögum. Hann sárkendi í brjósti um strákinn, cn hann varð að viðurkenna, að það var ekkert spaug' að fá svona kjána inn í barnahóp á fjölmennu heimili. Einn góðan veðurdag, er oddvitinn sat í þungum þönk- um út af Óla litla, er barið að dyrum hjá honum og gesturinn er roskinn maður, langt ofan úr dal, Elías að nafni. Hann var einbúi, gamli maðurinn, kona og börn dáin, og hann einn eftir. En í litla kotinu hans, í Ási, var alt í röð og' í-eglu, alt hreint og fágað, eitthvað svo heimilislegt og notalegt, alveg eins og' kvenmannshendur færu þar um daglega. Gamli maðurinn var mikill mannvinur, barngóður með af- brigðum og dýravinur, svo hann var í afhaldi í sveitinni. Sum- ir kölluðu hann »Afa í Ási« í virðingarskyni. Oddvitinn tók gestinum vel, dró stól að skrifborðinu og bað hann að setjast. Gamli maðurinn tók sjer sæti, en fór að engu óðslega, strauk skallann, sneri liúfunni milli handanna og þagði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.