Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 113

Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 113
Hlín 111 Þetta að jeg' var vandlát, nærgætin og góð við bless- aðar kýrnar mínar var aðalkjarninn, mergurinn máls- ins í þau 42 ár, sem jeg átti ráð á þeim, og sem þær flestar eða allar marglaunuðu mjer. Margur á erfitt með að hafa nóga mjóík, sem er þó svo mikið skilyrði vegna heilsunnar. Sumir hafa að- eins eina kú og varla fóður fyrir hana. En veriö viss um, ef þið hirðið hana vel og eruð henni reglulega góð og notaleg, talið við hana, gælið henni og hnotið, gefið henni nóg vatn og hita, þá verður hún geðgóð og á- nægð og gefur ykkur í staðinn hollari og meiri mjólk. Gæði og nærgætni við húsdýrin okkar kosta enga peninga. En því miður er tilfinningum þeirra oftast lítill gaumur gefinn, ef ekki misþyrmt, aðeins af hugs- unarleysi. Að jeg umgekst kýrnar mínar með velvild hugsa jeg að sje einn þáttur í uppeldi mínu. — Við vorum 9 systkinin. Við elstu systkinin eignuðum okkur kýrn- ar í fjósinu, áttum sinn vöndinn hvort okkar, sem faðir okkar bjó til úr hrísi eins og bestu bursta, með þeim burstuðum við kýrnar okkar, sópuðum bverju strái upp í jötuna og svo básana, já, uppi yfir þehn og alt í kring, svo dæmdum við hver kýrin væri nú fallegust og hver básinn best sópaður. Við 2 þau elstu vorum nú kannske hvað hreyknust af jötunum okkar, þegar við settumst í þær með íslendingasög- urnar að afloknu kvernámi okkar, sem þar fór vana- lega fram, og vel man jeg enn kollinn á kúnni minni, þegar hún lagði hann upp á jötubandið að jeg gæti hnotað henni. Mjer fanst þá mjer ganga betur að læra og muna. Af framanrituðu sjerðu, að ung var jeg er jeg átti kú og var kent að hirða hana. Við áttum það föður okkar að þakka, sem var göfugmenni og hinn prúöasti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.