Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 126

Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 126
124 fflin »Það er best að þú fáir matirn þinn um leið«, sagði afi og setti matinn á borðið, s>það er orðið framorðið. Sá sem ekki vill vinna, á ekki heldur mat að fá, en nú hefur þú ruinið fyrir mat þínum, drengur minn, jeg er viss um að þjer smakkast grauturinn vel«. — Strákur leit framan í afa, einhverjir ein- kennilegir drættir um munninn vöktu athygli gamla mannsins, var það bros? — Afa varð heitt um hjartaræturnar. Það gekk hægt með framfarirnar. Stundum liðu vikur, jafn- vel mánuðir, án þess að drengurinn sýndist taka sjer minstu ögn fram. Þá varð afi oft og mörgum sinnum að leita inn í helg'idóminn og tala við Drottinn sinn, þá leið aldrei á löngu að eitthvað örlítið rofaði til, að svolítið bólaði á samvisku hjá litla fóstra, og þar með fjekk afi krafta til að halda áfram uppeldisstarfi sínu. Strákurinn varð að læra að hlýða, það var víst um það. Einn dag' um vorið, voru þeir fjelagar að fella smáskóg' inni í hlíðinni norðan við kotið. Óli virtist hafa gaman af þessu verki, en það var ógsrning- ur að fá hann til að fylgja nokkrum reglum, svo afi hugsaði að það væri best að láta hann sigla sinn sjó og sjá hvernig færi. — Jú, það fór eins og afi bjóst við, trjeð fjell ofan á Óla, veslinginn, hann lá þarna sem milli steins og sleggju og æpti hástöfum um hjálp. — Afi kom hlaupandi og lijelt að einhver ósköp hefðu viljað til, en þegar hann sá, að hættan var ekki svo mikil, greinarnar tóku á móti, hægði hann á sjer. — »Hjálp, hjálp«, æpti strákur af öllum mætti. »Æ, ætli það borgi sig!« sagði afi, og ljet sem hann ætlaði að g'anga fram hjá. »Nei, komdu, komdu, jeg skal vera góður drengur, og altaf gera það sem mjer er sagt«. Aldrei hafði Óli litli sagt jafnmörg orð í einu, síðan hann kom í kotið! Afi brosti blítt, þegar hann dró stráksa undan trjenu. Um kvöldið sat Óli litli uppi, meðan afi bað kvöldbænina og spenti greipar með mesta fjálgleik. — Það yrði langt mál að skýra frá öllum þeim atriðum, smá- um og stórum, sem daglega lífið í kotinu hafði í för með sjer, þar sem óþægð og' stífni Óla litla kom honum sjálfum óþægi- lega í koll. En einu atriðinu verður þó að segja frá, þá þóttist afi sjá að hin illu öfl í skapferli drengsins hefðu, með Guðs hjálp, orðið að láta undan síga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.