Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 103

Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 103
Hlín 101 fór að heiman tjaldlaus og var ekki nema einn sólar- hring í burtu eða stundum ekki nema nóttina, ef stutt var að fara í grasamóinn. Það var góðviðriskvöld eitt rjett fyrir fráfærurnar, loftið var þykt, sólin var gengin jöfnu báðu miðaft- ans og náttmála, taðan á túninu lá í legu og stargresið í mýrinni var að hækka, þar vall spóinn glaðlega, en lómurinn vakti niður við ána. Kötturinn lá í hlaðvarp- anum og nenti ekki að hreyfa sig í hitamollunni, og kreisti aftur augun, svo hann sæi ekki fiðrildin, sam flögruðu alt í kringum hann. Faðir minn stóö í skemmudyrunum úti á hlaðinu, hann tindaði hrífu. Hann leit til lofts, það dró skyndi- lega fyrir sólina. — »Annaðhvort er þetta hitaupp- sláttur eða hann kemur með þoku og súld í nótt«, hann sagði þetta að nokkru leyti við sjálfan sig og að nokkru leyti við móður mína, sem kom sunnan frá læknum með nokkur mjólkurtrog, sem hún reisti upp við bæjarþilið til þerris. »Hvað sýnist þjer um aö systurnar skryppu nú til grasa í nótt, það eru síðustu forvöð að jeg geti mist þær, nú kallar alt að: fráfær- urnar, kaupstaðarferðin og slátturinn«. »Ekki tala jeg um, hve gott er að fá ögn af bless- uðum grösunum, það hefði verið lítið um brauð og graut hjá okkur í vor, ef jeg hefði ekki haft svona mikið af grösunum«, sagði móðir mín um leið og Iiúri gekk út fyrir túnið til okkar, þar vorum við að þurka ull og láta í poka. — »Pabbi ykkar var að tala um að það mundi verða grasarekja í nótt«, sagði hún. Og þó við værum búnar að t fara oft til grasa um vorið, voru okkur þetta mestu gleðifrjettir að komast upp á fjallið, þar sem útsýnið var svo fagurt, loftið svo hreint og vinnan svo einföld, að við gátum haft í hjá- verkum okkar að byggja skínandi loftkastala fulla af öllu því sem hugurinn þráði, þar skildi nú eklci
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.