Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 24

Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 24
hafa lag á að vinna á móti þeim öflum og lag á að vekja mótstöðuaflið í sálu barnsins. Eftir mínum skilningi verður hver móðir fyrst og fremst að læra að skilja sjálfa sig, þar næst að slcilja skyldu sína sem móöir og loks að skilja barnið sitt. I. Að skilja sjálfan sig hefir löngum reynst erfitt. Gríski spekingurinn, Sókrates, áleit að alt hið illa í framkomu manna stafaði af vanþekkingu. Samkvæmt hans kenningu var sá stjórnandi hæfastur, sem best þekti sjálfan sig. Til þess að geta þekt sjálfan sig, verður maður að horfast í augu við sína eigin galla. Hver móðir veröur að skilja og yfirstíga það í sínu eigin fari, sem hún vill ekki að barniö sitt taki eftir. Með þessu á jeg alls ekki viö það, sem vanalega eru nefndar stórsyndir, heldur hitt, sem einstaklingurinn gerir sjer ekki grein fyrir að sje að eitra út frá sjer t. d. misnotkun tungunnar: óvarleg orð, harðir dómar, ýktar frásögur um menn og málefni, þar sem meira ber á göllum náungans en þvi, sem að er hjá manni sjálfum. Sannleikanum þannig vísvitandi hagg- að. Oft farið með einskisnýtt þvaður. — Án þess aö maður geri sjer grein fyrir því, skortir oft heiöarleik í viðskiftum við aðra menn. Það er ekki drengilegt að gera tilraun til að sýnast annað en maður í raun og veru er. Gengur það stundum svo langt á meðal kvenna, að ástæöa er til að hlæja að þeim skrípaleik. Og þó vill engin móðir vísvitandi kenna barninu sinu yfirskin, en hún má ekki iáta það gleymast, sem vit- ur maður sagði einhverntíma: »Það sem mestu varðar er ekki hvað við látumst vera, ekki heldur hvað þessi eða hinn heldur að við sjeum, heldur það sem Guð og englarnir vita aö við erum«. Vöntun á kærleika er annað, sem oft er ríkt í fari okkar, en sem við gerum okkur þó ekki grein fyrir. Hættir ekki konum til þess að vera óvægar í dómurn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.