Hlín - 01.01.1933, Síða 91

Hlín - 01.01.1933, Síða 91
Hlín 89 stöðu í mannfjelaginu, sem hann einn og enginn ann- ar, þá í bili, sje hæfur í, og það á að vera mark hans og mið að gera sig því starfi vaxinn. Hann þarf að vita, að hann er skapaður í skaparans mynd og guðlegs eðlis, en hann á líka að trúa á mátt sinn og megin, vera fær um »sjálfur að leiða sjálfan sig«, og koma því samræmi í hæfileika sína að hann geti: »Gengið til góðs götuna fram eftir veg«. Hve margur maðurinn hefur ekki orðið ónytjungur og auðnuleysingi alla æfi, af því hann komst aldrei á »rjetta hillu« í lífinu? Eitt er það, hvað okkur hættir til að mögla yfir hlutskifti okkar í veröldinni, og bera okkur saman við þa, sem okkur finst hafa komist betur áfram en við sjálf. Nú hafa ýmsir vísindamenn haldið því fram, — þar á meðal fyrrum prófessor James við Harward- háskóla, — að hver einasta hugsun manns 'verkaði á byggingu heilans og setti þar merki. Hugsunin, góð eða ill, ljeti eftir sig eða myndaði plógfar eða skoru í hlutkjarna heilans, og þannig yrði hver endurtekin hugsun að vana, því hún fer altaí eftir sömu rákinni í heilanum. Ætti það meðal annars að vara okkur við að nota þann plóg, sem rispar bölsýni, langrælaii, öfund, ósjálfstæði og fleira þesskonar dót inn í koll- inn á okkur, en nota meira hinn, sem mótar þar glaö- værð, kurteisi, samúð og aðrar þær forustu-dygðir, sem prýða hvern mann. — »Lífið er þannig úr garði gert, að þrekraunir skort- ir ekki«, og þvi er best að snúa huganum strax á morgnana að einhverju, sem lyftir og göfgar, þá býr maður að því fram eftir deginum, eins og herbergi, sem nýtur morgúnsólarinnar, þá vinnast einnig verk- in betur, því þau eru þá unriin af óskiftum hug, hvort sem við byrjum á því að hreinsa slor eða bika bát,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.