Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 25

Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 25
Hlín . 23 án þess að þekkja málavöxtu? Og hættir þeim ekki viö aö vera tregar til að veita hver annari verðuga viðurkenningu ? Margt færi öðruvísi í bygðarlögum og smábæjum, ef rækt væri lögð við hæfileikana á ýmsum sviðum hjá einstaklingnum. Því ekki aö hlynna að þeirri hugsjón, að hver einstaklingur fái að njóta sín sem best og hvert umhverfi fái að njóta einstakl- ingsins á sem fullkomnastan hátt. Væri það ekki heil- brigðari afstaða kvenna heldur en að vera í laumi að togast á um æðstu sætin í sínu litla umhverfi? Þannig mætti halda lengi áfram, en þessi dæmi læt jeg duga til að minna á, að margt er það, sem ábóta- vant er í fari okkar, en sem er þannig komið upp í vana, að ekki er gerð tilraun til að breyta því, þó er það og ótal margt annað fleira af, h'ku tæi, aö móta sálir barnanna, það fer ekki fram hjá þeim, en heíur þar sín áhrif. Skyldi sá draumur ekki rætast einhverntíma í fram- tíðinni, að mæður legðu sjerstaka rækt við að móta gull sinnar eigin sálar, svo þær sjeu færari um að móta sálir barna sinna? Ekki á jeg við það, að okkur takist nokkurntíma að verða fullkomin fyrirmynd barria okkar, en meö því að þekkja okkur sjálfar og reyna af alefli að yfirstíga okkar eigin ófullkomleika, getum við best hjálpað börnunum. II. Að skilja slcyldu sína sem móðir. Hver er sú skylda? Að hlynna að og margfalda alt það góða, sem barninu er meöfætt. Að gróðursetja þar. og hlúa að því, sem þar á' að þroskast, en sem ekki sýnist vera þar frá náttúrunnar hendi. Að beina því, sem að er, inn á aðrar leiðir, ekki að brjóta niö- urmeðhörku, heldur laða og leiða. Manni hættir stund- um við að gleyma því, aö það tekur langan tíma að byggja þessa byggingu, sem öll framtíð barnsins hvíl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.