Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 90

Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 90
88 Hlin þetta eöa hitt. Að jeg ekki tali um þaö, sem eðlilegra er, svo sem hræðslu við smitun eða veikindi. Hræðsla er hörmulega lamandi tilfinning og herfilegur galli á skapgerð manna, en gegn henni er trúin öflugasta meðalið, trú sem flytur fjöll. Þá er ein ónota aðkenning sem heitir verlckvíði. Eitthvað liggur fyrir, sem við þurfum að gera, en komum okkur ekki til að byrja á því, förum altaf 1 kringum það: Konan þarf að rista húð eða hreinsa eldavjelina, bóndinn að stinga út úr húsi eða taka til skemmunni, sjómaðurinn að hirða um aflann sinn, o. s. frv. En er ekki eins gott að stökkva í það og að skríða í það? Því þarna er einn dökkálfurinn að leika lag á hjáróma strengi: Leti og sjerhlífni. Sannleikurinn er, að okkur er óhætt að setja kröxu- rnarkið miklu hærra en við alment gerum, þegar við sjálf eigum í hlut, því kraftar, þrek og djöi’fung, sem við vissum ekki af í eigu okkar, koma þá og hjálpa okkur. »Og hvaðan koma þeir?« spyrjið þið. Þeir koma innan að frá okkur sjálfum, hafa altaf sofið þar og beðið eftir því að vera kallaðir fram. Fjöldi staðreynda er fyrir því, að í hverjum manni eru mörg hestöfl af orlcu, sem hann aldrei notar, af því hann, — ef svo mætti að orði kveða, — finnur ekki Iykilinn að hólfinu, sem hún er geymd í. — En við sjerstök snögg veðrabrigði í mannssálinni: Mikla sorg, mikla hræðslu eða æsing, — jafnvel brjálsemi, — þá brýst þessi kraftur fram, og — gerir liraftaverk, ýmist til heilla eða óheilla fyrir hlutaðeiganda, alt eftir því. hvort ljósálfar eða dökkálfar hafa verið þar að verki. Þá er vantraust á sjálfum sjer slæmur galli í skap- gerð hvers manns. Næst guðstraustinu er trúin á mátt sinn og megin ómissandí þáttur í vitundinni. Það þarf að kenna liverjum unglingi að sjá það og skilja, að hann sje ákveðinn til þess frá upphafi að taka sjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.