Hlín - 01.01.1933, Síða 105

Hlín - 01.01.1933, Síða 105
Hlín 103 kæmi svo röðin að okkur, þá skyldum við ekki gleyma því að taka eitthvað fallegt handa móður okkar, og hlökkuðum við nú strax til að koma með það heim til hennar, töluðum um, að enginn ætti eins góða móð- ur og við, og óskuðum að geta endurgoldið það í full- um mæli. Hátt uppi í fjallinu hóuðu smalarnir, svo undir tók, og stór hópur af kvíaám rann heim á leið, hægt og bítandi. Grá þoka læddist utan dalinn, og áður en varði var heimilið okkar horfið, dalurinn horfinn, og við sáum varla fyrir mjórri fjárgötunni, sem við gengum á. — »Þetta er Ijóta gerningaþokan«, sagði jeg, »nú göng- um við beint í trölla- eða álfahendur«. En við vorum þreifandi kunnugar á þessum stöðv- um og hjeldum því öruggar áfram, en lengi töluöum við lítið saman, fjallið er bratt og erfitt upp að gar.ga, þangað til komið er austur i Skarðs-skarð, sem liggur gegnum fjöllin milli Langadalsins, þar sem við systur ólumst upp, og' Laxárdalsins að austan. — Skarðið er fallegt að sumrinu og grasi vaxið, en hrikaleg auðrt er þar að vetrinum. Hjer mætti segja frá ýmsu, ef tíminn væri ckki naumur og mjer markaður bás. — »Hjerna á hægri hönd við okkur er víst Kerlingardalurinn«, sagði syst- ir mín, »átti ekki kerling að hafa orðið hjer úti fyrlr langa löngu?« — »Það eru nú fleiri sagnir um það, sem ganga manna á milli«, sagði jeg, og svo fór jeg að segja henni hvað jeg hafði heyrt um það efni. — Við vorum komnar upp á lágan ás og skildum ekk- ert í því, að okkur fanst koma sterk reykjarlykt á móti okkur, eins og af lyngi og hrísi, og í kvöldkyrð- inni heyrðum við glögt strokkhljóð og lækjarnið. Við vorum þarna alt í einu komnar til mannabygða. Bær- inn var ekki stór eða reisulegur, en vingjarnlegur og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.