Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 77

Hlín - 01.01.1933, Blaðsíða 77
Hlín 75 Oft er tog eða táin ull höfð í sessur og sæti og hef- ur það gefist vel. — Ekki mundi síður gefast að hafa íslenska dúka í sjálf sessuverin og sætin, enda var sá siður mjög tíðkaður áður fyr. Ef hálm- eða heydýnur eru hafðar undir í rúm, sem víða tíðkast, ætti að nota ofna togemskeftu utan um dýnurnar í stað striga, sem er bæði haldlítill og gis- inn. Togeinskeftan er ótrúlega sterk og gegnum hana sáldrast ekki, þó stoppið molni nokkuð sundur. Sá besti hitageymir, sem jeg hef notaö til suðu, var stoppaður með ull og ullarkoddi yfir. Þá er ekki annað ákjósanlegra en íslensk ull í hlúð til að halda heitri kaffikönnunni með. íslenskir dúkar fara bærilega vel sem dyratjöld og gluggatjöld, þar sem mislit tjöld eru notuð til hlýinda. Á einu heimili hef jeg sjeð alullarrennitjöld fyrir gluggum. Þau voru Ijós að lit með ofnum bekk að neð- an og voru mjög falleg. Nú eru 55 ár síðan þessum tjöldum var komið upp, það gerði systir mín, Kristín Claessen á Sauöárkróki. Þá munu flestir kannast við alullar gólfrenningana langröndóttu, sem voru á tímabili mjög »móðins«, enda fallegir, hlýlegir og sterkir með afbrigðum. Þessa ofnu gólfrenninga ætti að taka upp að nýju á stiga, ganga og stofur. Þeir setja hlýlegan, íslenskan svip á heimilin. Jeg hefi vitaö margar konur hjer áður koma sjcr upp ullardúkum á borð og kommóður. Ýmist var saum- að í þessa dúka eða þeir voru sendir út og þryktar í þá rósir, og voru þá oftast höggvin lauf á þá í kring. Eitt sinn sagði jeg við vinkonu mína, er jeg dvaldi hjá í Kaupmannahöfn, að jeg gæti ekki annað en dáðst að legubekknum í skrifstofunni, hve breiður hann væri og hlýr, og sagði hún þá brosandi: »Það er ekki að undra, því hann er búinn til eftir minni fyriraögn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.